West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2025 22:32 Jarrod Bowen fagnar sigurmarki sínu fyrir West Ham á móti Arsenal á dögunum. AFP/JUSTIN TALLIS Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins West Ham á árinu 2024 kostaði sitt og það sýnir líka ný úttekt Knattspyrnusambands Evrópu. Ný skýrsla á vegum UEFA, European Club Finance and Investment Landscape (ECFIL), sýnir svart á hvítu hvaða leikmenn evrópskra liða kostuðu miðað við hvernig leikmannhópar þeirra litu út í árslok 2024. Yfirburðir ensku úrvalsdeildarinnar koma vel í ljós í skýrslunni. Fjögur dýrustu liðin spila í ensku deildinni og enska úrvalsdeildin á alls níu af dýrustu tuttugu leikmannahópunum. Eitt af þessum níu liðum er Lundúnalið West Ham. Liðið eyddi stórum upphæðum í leikmenn fyrir 2023-24 tímabilið þegar það sótti menn eins og Mohammed Kudus, Edson Álvarez og James Ward-Prowse. Það þýddi um leið að lið West Ham árið 2024 kostaði meira en stórlið eins og Barcelona á Spáni og AC Milan á Ítalíu. ESPN segir frá. West Ham hefur haldið áfram að fjárfesta í leikmönnum en fyrir núverandi tímabili komu til liðsins Max Kilman, Crysencio Summerville og Niclas Füllkrug. Þrátt fyrir alla þessa eyðslu þá náði West Ham bara níunda sæti í ensku deildinni tímabilið 2023-24 en í dag er liðið bara í fimmtánda sæti. Barcelona er náttúrulega að glíma við mikla fjárhagserfiðleika og hefur treyst meira á að fá menn á láni eða á frjálsri sölu. AC Milan hefur heldur ekki keypt mikið af mönnum en sótti þó menn eins og Christian Pulisic og Santiago Gimenez. London á líka dýrasta fótboltalið Evrópu en það er lið Chelsea sem hefur gríðarlegum upphæðum í leikmenn síðan að Todd Boehly og fjárfestingafélagið Clearlake Capital eignaðist félagið. Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Ný skýrsla á vegum UEFA, European Club Finance and Investment Landscape (ECFIL), sýnir svart á hvítu hvaða leikmenn evrópskra liða kostuðu miðað við hvernig leikmannhópar þeirra litu út í árslok 2024. Yfirburðir ensku úrvalsdeildarinnar koma vel í ljós í skýrslunni. Fjögur dýrustu liðin spila í ensku deildinni og enska úrvalsdeildin á alls níu af dýrustu tuttugu leikmannahópunum. Eitt af þessum níu liðum er Lundúnalið West Ham. Liðið eyddi stórum upphæðum í leikmenn fyrir 2023-24 tímabilið þegar það sótti menn eins og Mohammed Kudus, Edson Álvarez og James Ward-Prowse. Það þýddi um leið að lið West Ham árið 2024 kostaði meira en stórlið eins og Barcelona á Spáni og AC Milan á Ítalíu. ESPN segir frá. West Ham hefur haldið áfram að fjárfesta í leikmönnum en fyrir núverandi tímabili komu til liðsins Max Kilman, Crysencio Summerville og Niclas Füllkrug. Þrátt fyrir alla þessa eyðslu þá náði West Ham bara níunda sæti í ensku deildinni tímabilið 2023-24 en í dag er liðið bara í fimmtánda sæti. Barcelona er náttúrulega að glíma við mikla fjárhagserfiðleika og hefur treyst meira á að fá menn á láni eða á frjálsri sölu. AC Milan hefur heldur ekki keypt mikið af mönnum en sótti þó menn eins og Christian Pulisic og Santiago Gimenez. London á líka dýrasta fótboltalið Evrópu en það er lið Chelsea sem hefur gríðarlegum upphæðum í leikmenn síðan að Todd Boehly og fjárfestingafélagið Clearlake Capital eignaðist félagið.
Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira