„Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2025 07:03 Danir gætu eignast fyrstu konuna í formúlu 1 en Alba Hurup Larsen hefur sett sér metnaðarfull markmið. @alba.racing Hin danska Alba Hurup Larsen ætlar sér að skrifa nýjan kafla í sögu Formúlu 1 enda hefur hún sett sér risamarkmið. Alba er enn bara sextán ára gömul en er að keyra fyrir Tommy Hilfiger í akademíu Formúlu 1. Tískuvöruframleiðandinn Tommy Hilfiger styður hana á þessu merkilega ferðalagi þar sem takmarkið er að komast alla leið í Formúlu 1 í framtíðinni. „Það hefur verið svolítið erfitt fyrir mig að finna ökumann sem ég tengi við af því að það eru ekki margar konur í minni íþrótt,“ segir Alba Hurup Larsen. „Ég tók því þá ákvörðun að vera bara mín eigin fyrirmynd í staðinn. Ég held að það sé kominn tími á konu í Formúlu 1,“ segir Alba. „Mér finnst Lewis Hamilton samt svalur,“ segir Alba í léttum tón. „Ég tek þátt í akademíu Formúlu 1 sem er besta keppnin fyrir konur. Það verður mjög spennandi en um leið mikil áskorun fyrir mig. Ég vonast til að standa mig vel og komast áfram á næsta stig,“ segir Alba. „Langtímamarkmið mitt er að komast alla leið og verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1,“ segir Alba Það má finna stutt myndband með henni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Tommy Hilfiger (@tommyhilfiger) Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Alba er enn bara sextán ára gömul en er að keyra fyrir Tommy Hilfiger í akademíu Formúlu 1. Tískuvöruframleiðandinn Tommy Hilfiger styður hana á þessu merkilega ferðalagi þar sem takmarkið er að komast alla leið í Formúlu 1 í framtíðinni. „Það hefur verið svolítið erfitt fyrir mig að finna ökumann sem ég tengi við af því að það eru ekki margar konur í minni íþrótt,“ segir Alba Hurup Larsen. „Ég tók því þá ákvörðun að vera bara mín eigin fyrirmynd í staðinn. Ég held að það sé kominn tími á konu í Formúlu 1,“ segir Alba. „Mér finnst Lewis Hamilton samt svalur,“ segir Alba í léttum tón. „Ég tek þátt í akademíu Formúlu 1 sem er besta keppnin fyrir konur. Það verður mjög spennandi en um leið mikil áskorun fyrir mig. Ég vonast til að standa mig vel og komast áfram á næsta stig,“ segir Alba. „Langtímamarkmið mitt er að komast alla leið og verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1,“ segir Alba Það má finna stutt myndband með henni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Tommy Hilfiger (@tommyhilfiger)
Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira