Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2025 11:41 Stefán Teitur Þórðarson tryggði Preston North End mikilvægan sigur í ensku b-deildinni í gær. Getty/Alex Dodd Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var hetja Preston North End í ensku b-deildinni í fótbolta í gær. Stefán Teitur skoraði þá sigurmarkið á móti Portsmouth í dramatískum 2-1 sigri. Markið hans kom á 87. mínútu eftir að Preston hafði fengið á sig jöfnunarmark aðeins fjórum mínútum fyrr. Þetta var annað deildarmark hans fyrir Preston en miðjumaðurinn skoraði einnig í sigri á Middlesbrough í janúar. Mark Stefáns var afar laglegt en þar kláraði hann færið eins og háklassa framherji. Stefán tók laglega við boltanum þrátt fyrir að þurfa að teygja sig í hann, stakk sér fram hjá markverðinum með hægri fæti og náði að koma boltanum í netið með vinstri fætinum úr þröngri stöðu við endalínuna. Næst á dagskrá hjá Stefáni Teit er að hitta félaga sína í íslenska landsliðinu og fara að undirbúa sig fyrir leiki við Kosóvó í umspili í Þjóðadeild UEFA. Markið mikilvæga má sjá hér fyrir neðan en samfélagsmiðla fólkið hjá Preston North End var ekkert að flækja lýsinguna á markinu og skrifuðu bara við myndbandið „Beautiful“ eða „Fallegt“ á íslensku. Beautiful. 🤌#pnefc pic.twitter.com/YEWoCplHoW— Preston North End FC (@pnefc) March 15, 2025 Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira
Stefán Teitur skoraði þá sigurmarkið á móti Portsmouth í dramatískum 2-1 sigri. Markið hans kom á 87. mínútu eftir að Preston hafði fengið á sig jöfnunarmark aðeins fjórum mínútum fyrr. Þetta var annað deildarmark hans fyrir Preston en miðjumaðurinn skoraði einnig í sigri á Middlesbrough í janúar. Mark Stefáns var afar laglegt en þar kláraði hann færið eins og háklassa framherji. Stefán tók laglega við boltanum þrátt fyrir að þurfa að teygja sig í hann, stakk sér fram hjá markverðinum með hægri fæti og náði að koma boltanum í netið með vinstri fætinum úr þröngri stöðu við endalínuna. Næst á dagskrá hjá Stefáni Teit er að hitta félaga sína í íslenska landsliðinu og fara að undirbúa sig fyrir leiki við Kosóvó í umspili í Þjóðadeild UEFA. Markið mikilvæga má sjá hér fyrir neðan en samfélagsmiðla fólkið hjá Preston North End var ekkert að flækja lýsinguna á markinu og skrifuðu bara við myndbandið „Beautiful“ eða „Fallegt“ á íslensku. Beautiful. 🤌#pnefc pic.twitter.com/YEWoCplHoW— Preston North End FC (@pnefc) March 15, 2025
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira