„Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 10:30 Dan Burn með deildabikarinn. afp/Glyn KIRK Síðustu dagar hafa verið draumi líkastir fyrir Dan Burn, varnarmann Newcastle United. Á föstudaginn var hann valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn og í gær skoraði hann í sigri Newcastle á Liverpool í úrslitaleik deildabikarsins. Newcastle sigraði Liverpool, 2-1, í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley í gær. Burn skoraði fyrra mark Skjóranna undir lok fyrri hálfleiks. Alexander Isak bætti öðru marki við snemma í seinni hálfleik en Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir Rauða herinn í uppbótartíma. Sigurinn var sögulegur fyrir Newcastle en liðið vann í gær sinn fyrsta stóra titil í sjötíu ár, eða síðan það varð bikarmeistari 1955. Burn fékk ekki mikla hvíld eftir úrslitaleikinn og fagnaðarlætin sem honum fylgdu því hann kom til móts við enska landsliðið snemma í morgun. Þessi 32 ára stóri og stæðilegi varnarmaður gæti leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England á næstu dögum. „Ég hef átt verri vikur. Ég vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma og þetta sé allt saman lygi,“ sagði Burn eftir úrslitaleikinn á Wembley í gær. „Ég skora ekki mörg mörk en ég sparaði þetta fyrir stóru stundina. Mér líður undarlega og er hálf dofinn í aguanblikinu.“ Burn hefur verið stuðningsmaður Newcastle frá blautu barnsbeini en komst ekki að hjá félaginu þegar hann var ungur. Draumur hans um að spila í svarthvítu treyjunni rættist hins vegar þegar Newcastle keypti hann frá Brighton 2022. Enski boltinn Tengdar fréttir „Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16. mars 2025 20:01 Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. 14. mars 2025 09:26 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Newcastle sigraði Liverpool, 2-1, í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley í gær. Burn skoraði fyrra mark Skjóranna undir lok fyrri hálfleiks. Alexander Isak bætti öðru marki við snemma í seinni hálfleik en Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir Rauða herinn í uppbótartíma. Sigurinn var sögulegur fyrir Newcastle en liðið vann í gær sinn fyrsta stóra titil í sjötíu ár, eða síðan það varð bikarmeistari 1955. Burn fékk ekki mikla hvíld eftir úrslitaleikinn og fagnaðarlætin sem honum fylgdu því hann kom til móts við enska landsliðið snemma í morgun. Þessi 32 ára stóri og stæðilegi varnarmaður gæti leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England á næstu dögum. „Ég hef átt verri vikur. Ég vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma og þetta sé allt saman lygi,“ sagði Burn eftir úrslitaleikinn á Wembley í gær. „Ég skora ekki mörg mörk en ég sparaði þetta fyrir stóru stundina. Mér líður undarlega og er hálf dofinn í aguanblikinu.“ Burn hefur verið stuðningsmaður Newcastle frá blautu barnsbeini en komst ekki að hjá félaginu þegar hann var ungur. Draumur hans um að spila í svarthvítu treyjunni rættist hins vegar þegar Newcastle keypti hann frá Brighton 2022.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16. mars 2025 20:01 Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. 14. mars 2025 09:26 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
„Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16. mars 2025 20:01
Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. 14. mars 2025 09:26