Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2025 14:15 Eberechi Eze er kristinn maður eins og einkennisfagn hans sýnir. Getty/Sebastian Frej Crystal Palace varð í dag fyrsta liðið til að komast í undanúrslit ensku bikarkeppninnar, með afar flottum 3-0 sigri gegn Fulham í Lundúnaslag á Craven Cottage. Mörkin má sjá á Vísi. Eberechi Eze fullkomnaði draumaviku og var í aðalhlutverki í leiknum. Eftir að hafa skorað sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England á mánudaginn þá kom Eze Palace yfir í dag með frábæru skoti í stöng og inn á 34. mínútu. Eberechi Eze, that is magical ✨@EbereEze10 with a stunner for @CPFC 😮💨#EmiratesFACup pic.twitter.com/egkd7oEuDi— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Ismaila Sarr skoraði örfáum mínútum síðar, eftir stoðsendingu frá Eze, og staðan var því afar vænleg fyrir Palace í hálfleik. A quickfire double for @CPFC ⚡️Eberechi Eze turns provider, as Ismaïla Sarr continues his incredible goalscoring form 🔥#EmiratesFACup pic.twitter.com/fK8XUQwCeW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Það var svo Eddie Nketiah sem innsiglaði sigur Palace á 75. mínútu þegar hann rétt slapp við rangstöðu og skoraði einn gegn markverði úr nokkuð þröngu færi. Wembley calling? 📞Eddie Nketiah gets in on the scoring for @CPFC by the tightest of margins 🦅#EmiratesFACup pic.twitter.com/0n6jkBECV3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Síðdegis mætast Brighton og Nottingham Forest en á morgun spilar Stefán Teitur Þórðarson með Preston gegn Aston Villa og loks mætast Bournemouth og Manchester City. Palace hefur nú unnið tíu af þrettán keppnisleikjum sínum á árinu 2025 og á enn möguleika á sínum stærsta titli í sögu félagsins. Oliver Glasner’s Crystal Palace side have won 10/13 competitive matches in 2025 and are now on their way to a Wembley FA Cup semi final 🏟️🔥What a job the Austrian manager has done for the South London club👏 pic.twitter.com/Rirtmssm3V— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025 Enski boltinn Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
Eberechi Eze fullkomnaði draumaviku og var í aðalhlutverki í leiknum. Eftir að hafa skorað sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England á mánudaginn þá kom Eze Palace yfir í dag með frábæru skoti í stöng og inn á 34. mínútu. Eberechi Eze, that is magical ✨@EbereEze10 with a stunner for @CPFC 😮💨#EmiratesFACup pic.twitter.com/egkd7oEuDi— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Ismaila Sarr skoraði örfáum mínútum síðar, eftir stoðsendingu frá Eze, og staðan var því afar vænleg fyrir Palace í hálfleik. A quickfire double for @CPFC ⚡️Eberechi Eze turns provider, as Ismaïla Sarr continues his incredible goalscoring form 🔥#EmiratesFACup pic.twitter.com/fK8XUQwCeW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Það var svo Eddie Nketiah sem innsiglaði sigur Palace á 75. mínútu þegar hann rétt slapp við rangstöðu og skoraði einn gegn markverði úr nokkuð þröngu færi. Wembley calling? 📞Eddie Nketiah gets in on the scoring for @CPFC by the tightest of margins 🦅#EmiratesFACup pic.twitter.com/0n6jkBECV3— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 29, 2025 Síðdegis mætast Brighton og Nottingham Forest en á morgun spilar Stefán Teitur Þórðarson með Preston gegn Aston Villa og loks mætast Bournemouth og Manchester City. Palace hefur nú unnið tíu af þrettán keppnisleikjum sínum á árinu 2025 og á enn möguleika á sínum stærsta titli í sögu félagsins. Oliver Glasner’s Crystal Palace side have won 10/13 competitive matches in 2025 and are now on their way to a Wembley FA Cup semi final 🏟️🔥What a job the Austrian manager has done for the South London club👏 pic.twitter.com/Rirtmssm3V— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 29, 2025
Enski boltinn Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti Fleiri fréttir „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira