Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. mars 2025 17:03 Willum Þór og Alfons Sampsted gengu báðir til liðs við Birmingham síðasta sumar. Willum Þór Willumsson var í byrjunarliðinu og Alfons Sampsted kom inn af bekknum hjá toppliði Birmingham í 4-1 sigri gegn Shrewsbury, neðsta liði League One deildarinnar á Englandi. Willum byrjaði fremstur á miðju að vana og átti mun betri leik í dag en í síðustu leikjum, samkvæmt staðarmiðlinum Birmingham Mail. Honum var síðan skipt af velli eftir rúmar sjötíu mínútur. Alfons Sampsted kom inn á skömmu áður, rétt eftir að Birmingham hafði tekið 2-0 forystu. Hann kláraði svo leikinn í hægri bakvarðarstöðunni. Birmingham komst fjórum mörkum yfir en Shrewsbury klóraði í bakkann undir lokin og lokatölur urðu 4-1. Alfons hefur nú komið við sögu í síðustu fjórum leikjum eftir bekkjarsetu í fimm leikjum þar á undan. Birmingham er í efsta sæti deildarinnar, með níu stiga forystu og tvo leiki til góða á Wrexham í öðru sætinu. Króatíski boltinn Danijel Dejan Djuric kom inn af varamannabekknum og spilaði síðasta hálftímann í 2-1 sigri Istra gegn Osijek. Istra komst yfir rétt fyrir hálfleik og settu síðan sigurmarkið á þriðju mínútu uppbótartíma eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark um miðjan seinni hálfleik. Logi Hrafn Róbertsson sat á bekknum allan leikinn, líkt og hann hefur gert síðastliðinn mánuð. Istra er í sjöunda sæti deildarinnar þegar níu umferðir eru eftir. Í miklu miðjumoði, tíu stigum frá fallsvæðinu og þrettán stigum frá Evrópubaráttunni. Enski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Willum byrjaði fremstur á miðju að vana og átti mun betri leik í dag en í síðustu leikjum, samkvæmt staðarmiðlinum Birmingham Mail. Honum var síðan skipt af velli eftir rúmar sjötíu mínútur. Alfons Sampsted kom inn á skömmu áður, rétt eftir að Birmingham hafði tekið 2-0 forystu. Hann kláraði svo leikinn í hægri bakvarðarstöðunni. Birmingham komst fjórum mörkum yfir en Shrewsbury klóraði í bakkann undir lokin og lokatölur urðu 4-1. Alfons hefur nú komið við sögu í síðustu fjórum leikjum eftir bekkjarsetu í fimm leikjum þar á undan. Birmingham er í efsta sæti deildarinnar, með níu stiga forystu og tvo leiki til góða á Wrexham í öðru sætinu. Króatíski boltinn Danijel Dejan Djuric kom inn af varamannabekknum og spilaði síðasta hálftímann í 2-1 sigri Istra gegn Osijek. Istra komst yfir rétt fyrir hálfleik og settu síðan sigurmarkið á þriðju mínútu uppbótartíma eftir að hafa fengið á sig jöfnunarmark um miðjan seinni hálfleik. Logi Hrafn Róbertsson sat á bekknum allan leikinn, líkt og hann hefur gert síðastliðinn mánuð. Istra er í sjöunda sæti deildarinnar þegar níu umferðir eru eftir. Í miklu miðjumoði, tíu stigum frá fallsvæðinu og þrettán stigum frá Evrópubaráttunni.
Enski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira