Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Smári Jökull Jónsson skrifar 5. apríl 2025 18:25 Leikmenn Villa fagna marki Donyell Malen. Vísir/Getty Aston Villa vann góðan sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Stigin þrjú eru mikilvæg í baráttunni um Evrópusæti á næsta tímabili. Unai Emery gerði átta breytingar á liði Aston Villa fyrir leikinn í dag en Villa á fyrir höndum leik gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Þessar breytingar virtust skila sér því lið Villa var ferskt á upphafsmínútum leiksins. Á 13. mínútu skoraði Morgan Rogers eftir sendingu Youri Tielemans og aðeins tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Donyell Malen forystu heimamanna þegar hann skoraði eftir sendingu bakvarðarins Ian Maatsen. 13 mins: Morgan Rogers opens the scoring!15 mins: Donyell Malen doubles the lead!What a start for Aston Villa!#AVLNFO pic.twitter.com/4g7LcZnzX5— Premier League (@premierleague) April 5, 2025 Staðan í hálfleik var 2-0 en á 57. mínútu minnkaði Jota Silva muninn fyrir Forest en hann kom inn sem varamaður í hálfleik. Lið Forest, sem var í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn, jók pressuna eftir því sem leið á og fékk færi til að minnka muninn. Næst komst Murillo sem átti þrumuskot í þverslána þegar skammt var eftir. What a run!Aston Villa are now unbeaten in their last 15 home Premier League matches.#AVLNFO pic.twitter.com/VkffxMO7sA— BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2025 Aston Villa fagnaði að lokum 2-1 sigri og er nú í 6. sæti deildarinnar með 51 stig, jafn mörg og lið Manchester City sem er sæti ofar og er einu stigi á eftir Chelsea í 4. sætinu. Forest er áfram í 3. sæti með 57 stig. Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Unai Emery gerði átta breytingar á liði Aston Villa fyrir leikinn í dag en Villa á fyrir höndum leik gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Þessar breytingar virtust skila sér því lið Villa var ferskt á upphafsmínútum leiksins. Á 13. mínútu skoraði Morgan Rogers eftir sendingu Youri Tielemans og aðeins tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Donyell Malen forystu heimamanna þegar hann skoraði eftir sendingu bakvarðarins Ian Maatsen. 13 mins: Morgan Rogers opens the scoring!15 mins: Donyell Malen doubles the lead!What a start for Aston Villa!#AVLNFO pic.twitter.com/4g7LcZnzX5— Premier League (@premierleague) April 5, 2025 Staðan í hálfleik var 2-0 en á 57. mínútu minnkaði Jota Silva muninn fyrir Forest en hann kom inn sem varamaður í hálfleik. Lið Forest, sem var í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn, jók pressuna eftir því sem leið á og fékk færi til að minnka muninn. Næst komst Murillo sem átti þrumuskot í þverslána þegar skammt var eftir. What a run!Aston Villa are now unbeaten in their last 15 home Premier League matches.#AVLNFO pic.twitter.com/VkffxMO7sA— BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2025 Aston Villa fagnaði að lokum 2-1 sigri og er nú í 6. sæti deildarinnar með 51 stig, jafn mörg og lið Manchester City sem er sæti ofar og er einu stigi á eftir Chelsea í 4. sætinu. Forest er áfram í 3. sæti með 57 stig.
Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira