Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2025 12:57 Sykurpabbarnir Patrik og Helgi. Instagram Prettyboitjokkó, eða Patrik Atlason, gaf nýver út lagið Sykurpabbi og hefur fundið snjallar leiðir til að vekja athygli á laginu. Í því samhengi gaf hann afa sínum, Helga Vilhjálmssyni, athafnamanni og eiganda Góu og KFC, málverk sem þakkargjöf fyrir allt sem hann hefur gert fyrir hann í gegnum árin. Hann kallar afar sinn sykurpabba. Patrik birti myndskeið á Instagram-síður sinni þar sem má sjá þegar hann færir afa sínum málverkið, sem er mynd af Helga sjálfum sitjandi á rafskutlu. Verkið er eftir listamanninn Stefán Óla Baldursson, þekktur undir listamannanafninu Mottan. „Til sykurpabbans, frá sykurpabba. Ég er með smá gjöf fyrir afa minn. Ég á honum margt að þakka, þannig mér finnst að hann eigi skilið að fá smá til baka frá mér,“ segir Patrik þar sem hann er staddur í höfuðstöðvum Góu. „Jæja gamli, þetta er smá gjöf frá mér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig.“ View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Skutlast um allt fyrirtækið Patrik útskýrir að ástæðan fyrir myndavalinu sé sú að afi hans hafi alltaf verið á umræddri rafskutlu þegar hann skammaðist í sér við störf í verksmiðjunni. Patrik byrjaði að vinna hjá Góu aðeins tólf ára gamall. „Þegar ég var að vinna hérna vissi maður aldrei af honum fyrr en hann var mættur á skutlunni,“ segir Patrik og hlær. Spurður hvað afa hans hafi fundist um gjöfina segir Patrik að hann hafi orðið mjög glaður. „Hann vantaði ekki bara sjálfsmynd, heldur líka að vera til staðar upp í Góu og fylgjast með okkur. Hann á skrifstofu sem hefur útsýni yfir allan lagerinn og verksmiðjuna, og nú getur hann alltaf fylgst með því sem er að gerast,“ segir Patrik kíminn. View this post on Instagram A post shared by MOTTAN (@mottandi) Tónlist Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Ekki á hverjum degi sem þroskasaga einnar konu kemur á hvíta tjaldið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Patrik birti myndskeið á Instagram-síður sinni þar sem má sjá þegar hann færir afa sínum málverkið, sem er mynd af Helga sjálfum sitjandi á rafskutlu. Verkið er eftir listamanninn Stefán Óla Baldursson, þekktur undir listamannanafninu Mottan. „Til sykurpabbans, frá sykurpabba. Ég er með smá gjöf fyrir afa minn. Ég á honum margt að þakka, þannig mér finnst að hann eigi skilið að fá smá til baka frá mér,“ segir Patrik þar sem hann er staddur í höfuðstöðvum Góu. „Jæja gamli, þetta er smá gjöf frá mér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig.“ View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Skutlast um allt fyrirtækið Patrik útskýrir að ástæðan fyrir myndavalinu sé sú að afi hans hafi alltaf verið á umræddri rafskutlu þegar hann skammaðist í sér við störf í verksmiðjunni. Patrik byrjaði að vinna hjá Góu aðeins tólf ára gamall. „Þegar ég var að vinna hérna vissi maður aldrei af honum fyrr en hann var mættur á skutlunni,“ segir Patrik og hlær. Spurður hvað afa hans hafi fundist um gjöfina segir Patrik að hann hafi orðið mjög glaður. „Hann vantaði ekki bara sjálfsmynd, heldur líka að vera til staðar upp í Góu og fylgjast með okkur. Hann á skrifstofu sem hefur útsýni yfir allan lagerinn og verksmiðjuna, og nú getur hann alltaf fylgst með því sem er að gerast,“ segir Patrik kíminn. View this post on Instagram A post shared by MOTTAN (@mottandi)
Tónlist Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Ekki á hverjum degi sem þroskasaga einnar konu kemur á hvíta tjaldið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira