Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. apríl 2025 12:57 Sykurpabbarnir Patrik og Helgi. Instagram Prettyboitjokkó, eða Patrik Atlason, gaf nýver út lagið Sykurpabbi og hefur fundið snjallar leiðir til að vekja athygli á laginu. Í því samhengi gaf hann afa sínum, Helga Vilhjálmssyni, athafnamanni og eiganda Góu og KFC, málverk sem þakkargjöf fyrir allt sem hann hefur gert fyrir hann í gegnum árin. Hann kallar afar sinn sykurpabba. Patrik birti myndskeið á Instagram-síður sinni þar sem má sjá þegar hann færir afa sínum málverkið, sem er mynd af Helga sjálfum sitjandi á rafskutlu. Verkið er eftir listamanninn Stefán Óla Baldursson, þekktur undir listamannanafninu Mottan. „Til sykurpabbans, frá sykurpabba. Ég er með smá gjöf fyrir afa minn. Ég á honum margt að þakka, þannig mér finnst að hann eigi skilið að fá smá til baka frá mér,“ segir Patrik þar sem hann er staddur í höfuðstöðvum Góu. „Jæja gamli, þetta er smá gjöf frá mér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig.“ View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Skutlast um allt fyrirtækið Patrik útskýrir að ástæðan fyrir myndavalinu sé sú að afi hans hafi alltaf verið á umræddri rafskutlu þegar hann skammaðist í sér við störf í verksmiðjunni. Patrik byrjaði að vinna hjá Góu aðeins tólf ára gamall. „Þegar ég var að vinna hérna vissi maður aldrei af honum fyrr en hann var mættur á skutlunni,“ segir Patrik og hlær. Spurður hvað afa hans hafi fundist um gjöfina segir Patrik að hann hafi orðið mjög glaður. „Hann vantaði ekki bara sjálfsmynd, heldur líka að vera til staðar upp í Góu og fylgjast með okkur. Hann á skrifstofu sem hefur útsýni yfir allan lagerinn og verksmiðjuna, og nú getur hann alltaf fylgst með því sem er að gerast,“ segir Patrik kíminn. View this post on Instagram A post shared by MOTTAN (@mottandi) Tónlist Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira
Patrik birti myndskeið á Instagram-síður sinni þar sem má sjá þegar hann færir afa sínum málverkið, sem er mynd af Helga sjálfum sitjandi á rafskutlu. Verkið er eftir listamanninn Stefán Óla Baldursson, þekktur undir listamannanafninu Mottan. „Til sykurpabbans, frá sykurpabba. Ég er með smá gjöf fyrir afa minn. Ég á honum margt að þakka, þannig mér finnst að hann eigi skilið að fá smá til baka frá mér,“ segir Patrik þar sem hann er staddur í höfuðstöðvum Góu. „Jæja gamli, þetta er smá gjöf frá mér fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig.“ View this post on Instagram A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason) Skutlast um allt fyrirtækið Patrik útskýrir að ástæðan fyrir myndavalinu sé sú að afi hans hafi alltaf verið á umræddri rafskutlu þegar hann skammaðist í sér við störf í verksmiðjunni. Patrik byrjaði að vinna hjá Góu aðeins tólf ára gamall. „Þegar ég var að vinna hérna vissi maður aldrei af honum fyrr en hann var mættur á skutlunni,“ segir Patrik og hlær. Spurður hvað afa hans hafi fundist um gjöfina segir Patrik að hann hafi orðið mjög glaður. „Hann vantaði ekki bara sjálfsmynd, heldur líka að vera til staðar upp í Góu og fylgjast með okkur. Hann á skrifstofu sem hefur útsýni yfir allan lagerinn og verksmiðjuna, og nú getur hann alltaf fylgst með því sem er að gerast,“ segir Patrik kíminn. View this post on Instagram A post shared by MOTTAN (@mottandi)
Tónlist Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Fleiri fréttir Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Sjá meira