Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. apríl 2025 13:56 Bústaðurinn er hannaður af mikilli smekkvísi og natni þar sem öll rými mynda ákveðna heild. Croisette home Á stórri eignarlóð við Selhól í Grímsnesi stendur afar glæsilegt 115 fermetra sumarhús. Húsið var byggt árið 1985 var nýverið tekið í gegn og endurhannað með mikilli smekkvísi og natni. Ásett verð er 95 milljónir. Leifur Welding hönnuður sá um endurhönnun hússins að innan þar sem sambland náttúrulegra efniviða með mismunandi áferðum og jarðlitatónar á veggjum og í húsgögnum umvefja öll rýmin og tengja þau saman á áreynslulausan hátt. Hvert sem augað lítur, hefur verið hugsað út í hvert smáatriði í öllum rýmum. Á gólfum er dökkt viðarparket í fiskibeinamynstri sem gefur eiginni mikinn karakter. Leifur hefur komið víða við með hönnun sinni á hótelum og veitingastöðum. Ber þar helst að nefna Hótel Geysi, Apótekið, Grillmarkaðinn, Sushi Social, Fjallkonuna, Kol, Kopar, Fiskfélagið, PUNK, Bastard, Pósthús mathöll, ásamt fjölmörgum sumarbústöðum. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Húsgögnin fylgja með kaupunum Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að aðalhúsið skiptist upp í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnloft. Við húsið er glæsilegt gestaherbergi með baðherbergi og sér sólpalli. Á sólpallinum er notlaleg setuaðstaða, heitur pottur og gufubað. Þaðan er gengið inn í rúmgott þvottahús með innréttingu. Þá er möguleiki að útbúa litla náttúrulaug út frá hitaveituaffalli í garðinum. Þá segir að öll húsgögn og annar búnaður fylgi með kaupunum, þar á meðal hið margrómaða Jensen rúm frá Epal. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Fasteignamarkaður Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Leifur Welding hönnuður sá um endurhönnun hússins að innan þar sem sambland náttúrulegra efniviða með mismunandi áferðum og jarðlitatónar á veggjum og í húsgögnum umvefja öll rýmin og tengja þau saman á áreynslulausan hátt. Hvert sem augað lítur, hefur verið hugsað út í hvert smáatriði í öllum rýmum. Á gólfum er dökkt viðarparket í fiskibeinamynstri sem gefur eiginni mikinn karakter. Leifur hefur komið víða við með hönnun sinni á hótelum og veitingastöðum. Ber þar helst að nefna Hótel Geysi, Apótekið, Grillmarkaðinn, Sushi Social, Fjallkonuna, Kol, Kopar, Fiskfélagið, PUNK, Bastard, Pósthús mathöll, ásamt fjölmörgum sumarbústöðum. View this post on Instagram A post shared by Leifur Welding (@leifurwelding) Húsgögnin fylgja með kaupunum Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að aðalhúsið skiptist upp í tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og svefnloft. Við húsið er glæsilegt gestaherbergi með baðherbergi og sér sólpalli. Á sólpallinum er notlaleg setuaðstaða, heitur pottur og gufubað. Þaðan er gengið inn í rúmgott þvottahús með innréttingu. Þá er möguleiki að útbúa litla náttúrulaug út frá hitaveituaffalli í garðinum. Þá segir að öll húsgögn og annar búnaður fylgi með kaupunum, þar á meðal hið margrómaða Jensen rúm frá Epal. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home Croisette home
Fasteignamarkaður Hús og heimili Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira