Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2025 11:07 Eftir að hafa stýrt Match of the Day frá 1999 lýkur þeim kafla hjá Gary Lineker í vor. getty/Andrew Kearns Gary Lineker leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day. Hann hættir að stýra þættinum fræga eftir tímabilið. Í nóvember á síðasta ári greindi Lineker frá því að hann myndi stíga til hliðar sem þáttastjórnandi Match of the Day í vor. Hann hefur stýrt þættinum í 26 ár. Aðspurður um ástæðu þess að hann ákvað að hætta með Match of the Day sagði Lineker að honum hafi liðið eins og BBC vildi losna við hann úr þættinum. „Kannski því þeir vildu að ég færi. Þannig var tilfinningin,“ sagði Lineker í samtali við BBC. „En það er kominn tími á þetta. Ég hef gert þetta í langan tíma og þetta hefur verið frábært,“ bætti gamli framherjinn við. Frá og með næsta tímabili munu þau Kelly Cates, Mark Chapman og Gabby Logan skiptast á að stýra Match of the Day. Þótt Lineker sé að hætta með Match of the Day mun hann starfa áfram fyrir BBC. Hann mun til að mynda stýra umfjöllun breska ríkisútvarpsins um ensku bikarkeppnina og heimsmeistaramótið. „Ég held að þeir hafi ekki viljað að ég væri með Match of the Day í eitt ár í viðbót svo þeir gætu komið með nýtt fólk inn. Svo það er frekar óvenjulegt að ég muni stýra umfjöllun um ensku bikarkeppnina og HM en ef ég á að vera hreinskilinn er það staða sem hentar mér fullkomlega,“ sagði Lineker. Enski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Samir Shah, stjórnarformaður BBC, vill sjá breytingar á fótboltaþættinum vinsæla, Match of the Day. 10. mars 2025 09:32 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Í nóvember á síðasta ári greindi Lineker frá því að hann myndi stíga til hliðar sem þáttastjórnandi Match of the Day í vor. Hann hefur stýrt þættinum í 26 ár. Aðspurður um ástæðu þess að hann ákvað að hætta með Match of the Day sagði Lineker að honum hafi liðið eins og BBC vildi losna við hann úr þættinum. „Kannski því þeir vildu að ég færi. Þannig var tilfinningin,“ sagði Lineker í samtali við BBC. „En það er kominn tími á þetta. Ég hef gert þetta í langan tíma og þetta hefur verið frábært,“ bætti gamli framherjinn við. Frá og með næsta tímabili munu þau Kelly Cates, Mark Chapman og Gabby Logan skiptast á að stýra Match of the Day. Þótt Lineker sé að hætta með Match of the Day mun hann starfa áfram fyrir BBC. Hann mun til að mynda stýra umfjöllun breska ríkisútvarpsins um ensku bikarkeppnina og heimsmeistaramótið. „Ég held að þeir hafi ekki viljað að ég væri með Match of the Day í eitt ár í viðbót svo þeir gætu komið með nýtt fólk inn. Svo það er frekar óvenjulegt að ég muni stýra umfjöllun um ensku bikarkeppnina og HM en ef ég á að vera hreinskilinn er það staða sem hentar mér fullkomlega,“ sagði Lineker.
Enski boltinn Fjölmiðlar Tengdar fréttir Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Samir Shah, stjórnarformaður BBC, vill sjá breytingar á fótboltaþættinum vinsæla, Match of the Day. 10. mars 2025 09:32 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Samir Shah, stjórnarformaður BBC, vill sjá breytingar á fótboltaþættinum vinsæla, Match of the Day. 10. mars 2025 09:32