Ungu strákarnir björguðu andliti Man United í Hong Kong Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 18:16 Danski framherjinn Chido Obi-Martin fagnar hér öðru marka sinna fyrir Manchester United í dag. Getty/Manchester United Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á úrvalsliði Hong Kong í lokaleik liðsins í æfingaferðinni til Asíu. Leikmenn United enduðu þetta vonbrigðartímabil með ferðinni til Suðaustur Asíu og höfðu tapað á móti malasísku úrvalsliði fyrr í ferðinni þar sem baulað var á enska liðið eftir 1-0 tap. Þetta leit því enn verr út þegar Hong Kong komst yfir í dag eftir tuttugu mínútna leik. Markið skoraði Juninho, fyrrum kantmaður Rangers. Staðan var enn 1-0 fyrir Hong Kong í hálfleik en Ruben Amorim skipti öllu liðinu sínu út í hálfleik. Bruno Fernandes og Alejandro Garnacho byrjuðu báðir en enskir fjölmiðlar keppast við að skrifa um mögulega brottför þeirra beggja frá félaginu. Ungi framherjinn Chido Obi kom inn á sem varamaður í hálfleik og hann sneri við leiknum með tveimur mörkum. Það fyrra skoraði hann í byrjun hálfleiksins eftir sendingu frá Manuel Ugarte en það síðara átta mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu Mason Mount. Annar ungur strákur, miðvörðurinn Ayden Heaven, skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma leiksins en enn einn guttinn, Amad Diallo, lagði það mark upp. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira
Leikmenn United enduðu þetta vonbrigðartímabil með ferðinni til Suðaustur Asíu og höfðu tapað á móti malasísku úrvalsliði fyrr í ferðinni þar sem baulað var á enska liðið eftir 1-0 tap. Þetta leit því enn verr út þegar Hong Kong komst yfir í dag eftir tuttugu mínútna leik. Markið skoraði Juninho, fyrrum kantmaður Rangers. Staðan var enn 1-0 fyrir Hong Kong í hálfleik en Ruben Amorim skipti öllu liðinu sínu út í hálfleik. Bruno Fernandes og Alejandro Garnacho byrjuðu báðir en enskir fjölmiðlar keppast við að skrifa um mögulega brottför þeirra beggja frá félaginu. Ungi framherjinn Chido Obi kom inn á sem varamaður í hálfleik og hann sneri við leiknum með tveimur mörkum. Það fyrra skoraði hann í byrjun hálfleiksins eftir sendingu frá Manuel Ugarte en það síðara átta mínútum fyrir leikslok eftir stoðsendingu Mason Mount. Annar ungur strákur, miðvörðurinn Ayden Heaven, skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma leiksins en enn einn guttinn, Amad Diallo, lagði það mark upp. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Sjá meira