Ragga nagli í hlutverk fjallkonu í Danmörku Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. júní 2025 15:55 Ragga nagli er Íslendingum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari, betur þekkt sem Ragga Nagli, flytur ávarp fjallkonu á Þjóðhátíð Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn sem fer fram á Amager Strand þann 14. júní næstkomandi. Frá þessu var greint í tilkynningu á Facebook-síðu Íslendingafélagsins í Kaupamannahöfn. Ragnhildur er Íslendingum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún skrifar reglulega á miðla sína með léttum og fróðlegum hætti, þar sem hún leggur áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Hún hefur verið búsett í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Ragga deilir gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni þar sem hún skrifar: „Ég er mjög upp með mér að fá þann heiður að vera Fjallkonan þann 17. júní.“ „Fjallkonan okkar í ár er engin önnur en Ragga Nagli, eða Ragnhildur Þórðardóttir eins og hún heitir fullu nafni. Hún er Íslendingum að góðu kunn sem kraftmikill fyrirlesari og áhrifavaldur. Ragga er menntaður sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði, auk þess að vera einkaþjálfari og mikill matgæðingur. Hún hefur í gegnum árin staðið fyrir fjölda fyrirlestra um líkamsmynd, sjálfsstyrkingu og jákvætt hugarfar. Ragga er þekkt fyrir einlægan og beinskeyttan stíl, með húmor, innsæi og mikla nærveru og hefur hvatt fjölda fólks til að standa með sjálfu sér. Hún er einnig mjög virk á samfélagsmiðlum, þar sem hún miðlar visku og hvatningu til fjölmargra fylgjenda. Við erum afar stolt að fá hana sem fjallkonu á Þjóðhátíðardegi Íslendinga í Danmörku og hlökkum til að heyra hennar innblásnu orð við Amagerströnd þann 14. júní,” segir í tilkynningunni. Íslendingar erlendis Danmörk 17. júní Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Frá þessu var greint í tilkynningu á Facebook-síðu Íslendingafélagsins í Kaupamannahöfn. Ragnhildur er Íslendingum að góðu kunn sem áhrifavaldur, pistlahöfundur og fyrirlesari. Hún skrifar reglulega á miðla sína með léttum og fróðlegum hætti, þar sem hún leggur áherslu á heilbrigðan lífsstíl, jákvæða hugsun og nytsamleg heilræði fyrir daglegt líf. Hún hefur verið búsett í Danmörku síðastliðin sextán ár ásamt eiginmanni sínum, Snorra Steini Þórðarsyni arkitekt. Ragga deilir gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni þar sem hún skrifar: „Ég er mjög upp með mér að fá þann heiður að vera Fjallkonan þann 17. júní.“ „Fjallkonan okkar í ár er engin önnur en Ragga Nagli, eða Ragnhildur Þórðardóttir eins og hún heitir fullu nafni. Hún er Íslendingum að góðu kunn sem kraftmikill fyrirlesari og áhrifavaldur. Ragga er menntaður sálfræðingur með áherslu á heilsusálfræði, auk þess að vera einkaþjálfari og mikill matgæðingur. Hún hefur í gegnum árin staðið fyrir fjölda fyrirlestra um líkamsmynd, sjálfsstyrkingu og jákvætt hugarfar. Ragga er þekkt fyrir einlægan og beinskeyttan stíl, með húmor, innsæi og mikla nærveru og hefur hvatt fjölda fólks til að standa með sjálfu sér. Hún er einnig mjög virk á samfélagsmiðlum, þar sem hún miðlar visku og hvatningu til fjölmargra fylgjenda. Við erum afar stolt að fá hana sem fjallkonu á Þjóðhátíðardegi Íslendinga í Danmörku og hlökkum til að heyra hennar innblásnu orð við Amagerströnd þann 14. júní,” segir í tilkynningunni.
Íslendingar erlendis Danmörk 17. júní Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist