Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 11:33 Þetta er ekki tilbúin mynd í Photoshop eða mynd í boði gervigreindar. Bíll lenti ofan á öðrum bíl í formúlu 2. @formula2 Það má kannski hlæja að þessu eftir á en það fór um alla á svæðinu þegar bíll lenti bókstaflega ofan á öðrum í hörkukeppni í formúlu 2 um helgina. Atvikið varð í einni beygju í sprettkappakstrinum í Austurríki. Sami Meguetounif ætlaði sér þá að taka fram úr Arvid Lindblad í þriðju beygju brautarinnar en bílarnir rákust saman View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Bíll Meguetounif fór þá á mikil flug og snerist 540 gráður í loftinu. Hann endaði í framhaldinu hreinlega ofan á bíl Luke Browning. Ökumennirnir voru bókstaflega haus í haus eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er í raun ótrúlegt að hvorugur þeirra hafi slasast. Þeir komu báðir óskaddaðir úr bólum sinum en Meguetounif þurfti aðstoð til að komast úr sínum bíl. Þetta er enn frekar sönnun á mikilvægi öryggishringnum fyrir ofan höfuð ökumannanna, svokölliðum „halo“. Það var löng töf á keppninni á meðan brautin var hreinsuð. Hálftíma seinna hófst hún á ný en þá vori 25 hringir eftir. View this post on Instagram A post shared by Formula 2 (@formula2) Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Atvikið varð í einni beygju í sprettkappakstrinum í Austurríki. Sami Meguetounif ætlaði sér þá að taka fram úr Arvid Lindblad í þriðju beygju brautarinnar en bílarnir rákust saman View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Bíll Meguetounif fór þá á mikil flug og snerist 540 gráður í loftinu. Hann endaði í framhaldinu hreinlega ofan á bíl Luke Browning. Ökumennirnir voru bókstaflega haus í haus eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er í raun ótrúlegt að hvorugur þeirra hafi slasast. Þeir komu báðir óskaddaðir úr bólum sinum en Meguetounif þurfti aðstoð til að komast úr sínum bíl. Þetta er enn frekar sönnun á mikilvægi öryggishringnum fyrir ofan höfuð ökumannanna, svokölliðum „halo“. Það var löng töf á keppninni á meðan brautin var hreinsuð. Hálftíma seinna hófst hún á ný en þá vori 25 hringir eftir. View this post on Instagram A post shared by Formula 2 (@formula2)
Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira