Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Agnar Már Másson skrifar 23. júlí 2025 11:54 Netverjar telja að Trisha Paytas og Ozzy Osbourne tengist nú sálrænum fjölskylduböndum. Samsett Mynd Rokkgoðsögnin Ozzy Osbourne, sem féll frá í gær, er samkvæmt kenningum netverja endurfæddur sem sonur samfélagsmiðlastjörnunnar Trishu Paytas og þannig bróðir Elísabetar Englandsdrottningar endurfæddrar og jafnvel Frans páfa. Drengurinn heitir Aquaman Moses. Forvitnileg kenning um barnalán Paytas hefur nefnilega fengið að grassera í netheimum en Paytas skaust á stjörnuhimin YouTube snemma á síðasta áratug. Kenningin á rætur að rekja til haustsins 2022, þegar Elísabet Bretadrottning féll frá 96 ára að aldri en svo hitti á að Trisha eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma. Því var haldið fram á netmiðlum, yfirleitt í gríni, að nýfæddur frumburður Paytas, Malibu Barbie Paytas‑Hacmon, hlyti að vera drottningin endurholdguð. Þegar Frans páfi féll frá í apríl 2025 skaut þessi kenning aftur upp höfði en þá var Paytas í þann mund að eignast sitt þriðja barn. Netverjar höfðu ákveðið að barnið hlyti að vera Frans páfi. En tímasetningin var ekki með netverjum í liði þar sem Paytas eignaðist ekki barnið sitt fyrr en mánuði síðar. Fékk barnið að heita Elvis. Síðustu vikurnar, í aðdraganda fæðingar þriðja barns Paytas, höfðu netverjar ákveðið að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri næstur í röðinni enda höfðu fréttir farið að berast af því að hinn 79 ára forseti hefði greinst með langvinna bláæðabólgu. @matheusias68 PLEASE LET IT END I NEED SMTH GOOD HAPPEN THIS YEAR ♬ No One Mourns the Wicked - Wicked Movie Cast & Ariana Grande Í einu TikTok-myndskeiði sem hefur hlotið 11 milljón áhorf segir: „Trisha hefur ekki birt færslu svo dögum skiptir, heilsa Trumps fer hrakandi, ef gellunni tekst þetta gæti ég orðið trúaður.“ Annar notandi birti myndskeið sem fékk um milljón áhorf þar sem hann grátbað Paytas um að „gera þennan EINA hlut fyrir mig“. Paytas hefur jafnvel sjálf gefið þessum kenningum nokkurn gaum og sagði í hlaðvarpi sínu, Just Trish: „Ég veit ekki hvers vegna móðurkviður mín ber allar þessar sálir.“ En í gær tilkynnti Paytas um að barnið væri fæðst 12. júlí og enn var Trump svo sem sprelllifandi. Aftur á móti bárust fregnir af því snemma í gærkvöldi að breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne úr Black Sabbath hefði fallið frá, 76 ára að aldri. Og netverjar hafa tengt tvo og tvo saman. Barnið heitir Aquaman Moses, seinna nafninu í höfuð á föður sínum en því fyrra í höfuð á D.C.-ofurhetjunni. Meðan rokkarar heimsins syrgja brottfall rokkgreifans mikla geta þeir huggað sig við það að mögulega hafi hann endurfæðst sem Aquaman. @jai_gladwyn Rough #Ozzy #trishapaytas ♬ original sound - Jai_Gladwyn Barnalán Samfélagsmiðlar Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22 Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Forvitnileg kenning um barnalán Paytas hefur nefnilega fengið að grassera í netheimum en Paytas skaust á stjörnuhimin YouTube snemma á síðasta áratug. Kenningin á rætur að rekja til haustsins 2022, þegar Elísabet Bretadrottning féll frá 96 ára að aldri en svo hitti á að Trisha eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma. Því var haldið fram á netmiðlum, yfirleitt í gríni, að nýfæddur frumburður Paytas, Malibu Barbie Paytas‑Hacmon, hlyti að vera drottningin endurholdguð. Þegar Frans páfi féll frá í apríl 2025 skaut þessi kenning aftur upp höfði en þá var Paytas í þann mund að eignast sitt þriðja barn. Netverjar höfðu ákveðið að barnið hlyti að vera Frans páfi. En tímasetningin var ekki með netverjum í liði þar sem Paytas eignaðist ekki barnið sitt fyrr en mánuði síðar. Fékk barnið að heita Elvis. Síðustu vikurnar, í aðdraganda fæðingar þriðja barns Paytas, höfðu netverjar ákveðið að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri næstur í röðinni enda höfðu fréttir farið að berast af því að hinn 79 ára forseti hefði greinst með langvinna bláæðabólgu. @matheusias68 PLEASE LET IT END I NEED SMTH GOOD HAPPEN THIS YEAR ♬ No One Mourns the Wicked - Wicked Movie Cast & Ariana Grande Í einu TikTok-myndskeiði sem hefur hlotið 11 milljón áhorf segir: „Trisha hefur ekki birt færslu svo dögum skiptir, heilsa Trumps fer hrakandi, ef gellunni tekst þetta gæti ég orðið trúaður.“ Annar notandi birti myndskeið sem fékk um milljón áhorf þar sem hann grátbað Paytas um að „gera þennan EINA hlut fyrir mig“. Paytas hefur jafnvel sjálf gefið þessum kenningum nokkurn gaum og sagði í hlaðvarpi sínu, Just Trish: „Ég veit ekki hvers vegna móðurkviður mín ber allar þessar sálir.“ En í gær tilkynnti Paytas um að barnið væri fæðst 12. júlí og enn var Trump svo sem sprelllifandi. Aftur á móti bárust fregnir af því snemma í gærkvöldi að breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne úr Black Sabbath hefði fallið frá, 76 ára að aldri. Og netverjar hafa tengt tvo og tvo saman. Barnið heitir Aquaman Moses, seinna nafninu í höfuð á föður sínum en því fyrra í höfuð á D.C.-ofurhetjunni. Meðan rokkarar heimsins syrgja brottfall rokkgreifans mikla geta þeir huggað sig við það að mögulega hafi hann endurfæðst sem Aquaman. @jai_gladwyn Rough #Ozzy #trishapaytas ♬ original sound - Jai_Gladwyn
Barnalán Samfélagsmiðlar Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22 Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22
Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30