Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Agnar Már Másson skrifar 23. júlí 2025 11:54 Netverjar telja að Trisha Paytas og Ozzy Osbourne tengist nú sálrænum fjölskylduböndum. Samsett Mynd Rokkgoðsögnin Ozzy Osbourne, sem féll frá í gær, er samkvæmt kenningum netverja endurfæddur sem sonur samfélagsmiðlastjörnunnar Trishu Paytas og þannig bróðir Elísabetar Englandsdrottningar endurfæddrar og jafnvel Frans páfa. Drengurinn heitir Aquaman Moses. Forvitnileg kenning um barnalán Paytas hefur nefnilega fengið að grassera í netheimum en Paytas skaust á stjörnuhimin YouTube snemma á síðasta áratug. Kenningin á rætur að rekja til haustsins 2022, þegar Elísabet Bretadrottning féll frá 96 ára að aldri en svo hitti á að Trisha eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma. Því var haldið fram á netmiðlum, yfirleitt í gríni, að nýfæddur frumburður Paytas, Malibu Barbie Paytas‑Hacmon, hlyti að vera drottningin endurholdguð. Þegar Frans páfi féll frá í apríl 2025 skaut þessi kenning aftur upp höfði en þá var Paytas í þann mund að eignast sitt þriðja barn. Netverjar höfðu ákveðið að barnið hlyti að vera Frans páfi. En tímasetningin var ekki með netverjum í liði þar sem Paytas eignaðist ekki barnið sitt fyrr en mánuði síðar. Fékk barnið að heita Elvis. Síðustu vikurnar, í aðdraganda fæðingar þriðja barns Paytas, höfðu netverjar ákveðið að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri næstur í röðinni enda höfðu fréttir farið að berast af því að hinn 79 ára forseti hefði greinst með langvinna bláæðabólgu. @matheusias68 PLEASE LET IT END I NEED SMTH GOOD HAPPEN THIS YEAR ♬ No One Mourns the Wicked - Wicked Movie Cast & Ariana Grande Í einu TikTok-myndskeiði sem hefur hlotið 11 milljón áhorf segir: „Trisha hefur ekki birt færslu svo dögum skiptir, heilsa Trumps fer hrakandi, ef gellunni tekst þetta gæti ég orðið trúaður.“ Annar notandi birti myndskeið sem fékk um milljón áhorf þar sem hann grátbað Paytas um að „gera þennan EINA hlut fyrir mig“. Paytas hefur jafnvel sjálf gefið þessum kenningum nokkurn gaum og sagði í hlaðvarpi sínu, Just Trish: „Ég veit ekki hvers vegna móðurkviður mín ber allar þessar sálir.“ En í gær tilkynnti Paytas um að barnið væri fæðst 12. júlí og enn var Trump svo sem sprelllifandi. Aftur á móti bárust fregnir af því snemma í gærkvöldi að breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne úr Black Sabbath hefði fallið frá, 76 ára að aldri. Og netverjar hafa tengt tvo og tvo saman. Barnið heitir Aquaman Moses, seinna nafninu í höfuð á föður sínum en því fyrra í höfuð á D.C.-ofurhetjunni. Meðan rokkarar heimsins syrgja brottfall rokkgreifans mikla geta þeir huggað sig við það að mögulega hafi hann endurfæðst sem Aquaman. @jai_gladwyn Rough #Ozzy #trishapaytas ♬ original sound - Jai_Gladwyn Barnalán Samfélagsmiðlar Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22 Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Lífið Fleiri fréttir Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Sjá meira
Forvitnileg kenning um barnalán Paytas hefur nefnilega fengið að grassera í netheimum en Paytas skaust á stjörnuhimin YouTube snemma á síðasta áratug. Kenningin á rætur að rekja til haustsins 2022, þegar Elísabet Bretadrottning féll frá 96 ára að aldri en svo hitti á að Trisha eignaðist sitt fyrsta barn á sama tíma. Því var haldið fram á netmiðlum, yfirleitt í gríni, að nýfæddur frumburður Paytas, Malibu Barbie Paytas‑Hacmon, hlyti að vera drottningin endurholdguð. Þegar Frans páfi féll frá í apríl 2025 skaut þessi kenning aftur upp höfði en þá var Paytas í þann mund að eignast sitt þriðja barn. Netverjar höfðu ákveðið að barnið hlyti að vera Frans páfi. En tímasetningin var ekki með netverjum í liði þar sem Paytas eignaðist ekki barnið sitt fyrr en mánuði síðar. Fékk barnið að heita Elvis. Síðustu vikurnar, í aðdraganda fæðingar þriðja barns Paytas, höfðu netverjar ákveðið að Donald Trump Bandaríkjaforseti væri næstur í röðinni enda höfðu fréttir farið að berast af því að hinn 79 ára forseti hefði greinst með langvinna bláæðabólgu. @matheusias68 PLEASE LET IT END I NEED SMTH GOOD HAPPEN THIS YEAR ♬ No One Mourns the Wicked - Wicked Movie Cast & Ariana Grande Í einu TikTok-myndskeiði sem hefur hlotið 11 milljón áhorf segir: „Trisha hefur ekki birt færslu svo dögum skiptir, heilsa Trumps fer hrakandi, ef gellunni tekst þetta gæti ég orðið trúaður.“ Annar notandi birti myndskeið sem fékk um milljón áhorf þar sem hann grátbað Paytas um að „gera þennan EINA hlut fyrir mig“. Paytas hefur jafnvel sjálf gefið þessum kenningum nokkurn gaum og sagði í hlaðvarpi sínu, Just Trish: „Ég veit ekki hvers vegna móðurkviður mín ber allar þessar sálir.“ En í gær tilkynnti Paytas um að barnið væri fæðst 12. júlí og enn var Trump svo sem sprelllifandi. Aftur á móti bárust fregnir af því snemma í gærkvöldi að breska rokkstjarnan Ozzy Osbourne úr Black Sabbath hefði fallið frá, 76 ára að aldri. Og netverjar hafa tengt tvo og tvo saman. Barnið heitir Aquaman Moses, seinna nafninu í höfuð á föður sínum en því fyrra í höfuð á D.C.-ofurhetjunni. Meðan rokkarar heimsins syrgja brottfall rokkgreifans mikla geta þeir huggað sig við það að mögulega hafi hann endurfæðst sem Aquaman. @jai_gladwyn Rough #Ozzy #trishapaytas ♬ original sound - Jai_Gladwyn
Barnalán Samfélagsmiðlar Tónlist Andlát Ozzy Osbourne Tengdar fréttir Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22 Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30 Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Lífið Fleiri fréttir Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Sjá meira
Skírði dóttur sína Malibu Barbie Nafnaval samfélagsmiðlastjörnu hefur vakið töluverða athygli eftir að hún skírði dóttur sína Malibu Barbie. 16. september 2022 11:22
Ábreiða af Shallow vekur heimsathygli Lagið Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper hefur heldur betur slegið í gegn en lagið kemur fyrir í kvikmyndinni A Star is Born. 28. febrúar 2019 14:30