Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júlí 2025 16:25 KK með símann á lofti og Mugison í bakgrunni með gítarinn. Hafþór Snjólfur Helgason Talið er að um fimm þúsund manns hafi verið staddir á Borgarfirði eystra liðna helgi þar sem Bræðslan var haldin. Hátíðin fagnaði tuttugu ára afmæli í ár og komust færri að en vildu. Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi en hana ber upp helgina fyrir Verslunarmannahelgi ár hvert. Í tilefni tímamótanna var blásið til tónleika á föstudagskvöldinu þar sem Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum. Á laugardagskvöldinu var svo komið að KK, Herra hnetusmjöri, Pálma Gunnarssyni, Jónasi Sig, Mugison, Röggu Gísla, Maríu Bóel og Elínu Hall að fara á kostum í skemmunni sem sett er upp fyrir tónleikana á hverju ári. Þá fóru Bræðslubandið og Lúðrasveit Þorlákshafnar sömuleiðis á kostum. Eins og sjá má á myndunum sem Hafþór Snjólfur Helgason tók var stemmningin afar góð, bæði hjá tónleikagestum en ekki síður listamönnunum. Emilíana Torrini með skóflu og Lay Low með kúst.Hafþór Snjólfur Helgason Mugsion þenur raddböndin.Hafþór Snjólfur Helgason „Gúanóstelpan mín!“Hafþór Snjólfur Helgason Magni og Heiðar Ásgeirssynir eru í broddi fylkingar við skipulagningu hátíðarinnar ár hvert.Hafþór Snjólfur Helgason KK, Mugison, Magni og Jónas í góðum gír.Hafþór Snjólfur Helgason María Bóel tróð upp.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Þar sem er Gunni Helga, þar er Felix Bergsson. Og stundum er Magni líka með.Hafþór Snjólfur Helgason Fólk andar að sér fersku lofti á milli atriða.Hafþór Snjólfur Helgason Herra hnetusmjör söng sína bestu smelli.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hin fjölhæfa Elín Hall spilaði á gítar og söng.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hamingjan er hér, hún er hér.Hafþór Snjólfur Helgason Þorparinn var á sínum stað í flutningi Pálma Gunnarssonar, sem er engin þorpari.Hafþór Snjólfur Helgason KK og Herra hnetusmjör stilla sér upp fyrir mynd.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Lay Low með bassann.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Helgi Jóhannesson á tökkunum fyrir RÚV sem sýndi hátíðina í beinni.Hafþór Snjólfur Helgason Bræðslan Múlaþing Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Bræðslan fagnar 20 ára afmæli í dag en forvígismaður hátíðarinnar útilokar ekki tuttugu ár til viðbótar. Dagskráin sé veglegri í ár en vanalega og búið að ráða lúðrasveit og bæta við auka kvöldi vegna tilefnisins. Uppselt er á hátíðina og er biðlað til fólks að leggja ekki leið sína á hátíðarsvæðið án miða. 25. júlí 2025 12:16 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi en hana ber upp helgina fyrir Verslunarmannahelgi ár hvert. Í tilefni tímamótanna var blásið til tónleika á föstudagskvöldinu þar sem Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum. Á laugardagskvöldinu var svo komið að KK, Herra hnetusmjöri, Pálma Gunnarssyni, Jónasi Sig, Mugison, Röggu Gísla, Maríu Bóel og Elínu Hall að fara á kostum í skemmunni sem sett er upp fyrir tónleikana á hverju ári. Þá fóru Bræðslubandið og Lúðrasveit Þorlákshafnar sömuleiðis á kostum. Eins og sjá má á myndunum sem Hafþór Snjólfur Helgason tók var stemmningin afar góð, bæði hjá tónleikagestum en ekki síður listamönnunum. Emilíana Torrini með skóflu og Lay Low með kúst.Hafþór Snjólfur Helgason Mugsion þenur raddböndin.Hafþór Snjólfur Helgason „Gúanóstelpan mín!“Hafþór Snjólfur Helgason Magni og Heiðar Ásgeirssynir eru í broddi fylkingar við skipulagningu hátíðarinnar ár hvert.Hafþór Snjólfur Helgason KK, Mugison, Magni og Jónas í góðum gír.Hafþór Snjólfur Helgason María Bóel tróð upp.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Þar sem er Gunni Helga, þar er Felix Bergsson. Og stundum er Magni líka með.Hafþór Snjólfur Helgason Fólk andar að sér fersku lofti á milli atriða.Hafþór Snjólfur Helgason Herra hnetusmjör söng sína bestu smelli.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hin fjölhæfa Elín Hall spilaði á gítar og söng.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hamingjan er hér, hún er hér.Hafþór Snjólfur Helgason Þorparinn var á sínum stað í flutningi Pálma Gunnarssonar, sem er engin þorpari.Hafþór Snjólfur Helgason KK og Herra hnetusmjör stilla sér upp fyrir mynd.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Lay Low með bassann.Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Hafþór Snjólfur Helgason Helgi Jóhannesson á tökkunum fyrir RÚV sem sýndi hátíðina í beinni.Hafþór Snjólfur Helgason
Bræðslan Múlaþing Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Við viljum alls ekki fá of marga“ Bræðslan fagnar 20 ára afmæli í dag en forvígismaður hátíðarinnar útilokar ekki tuttugu ár til viðbótar. Dagskráin sé veglegri í ár en vanalega og búið að ráða lúðrasveit og bæta við auka kvöldi vegna tilefnisins. Uppselt er á hátíðina og er biðlað til fólks að leggja ekki leið sína á hátíðarsvæðið án miða. 25. júlí 2025 12:16 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
„Við viljum alls ekki fá of marga“ Bræðslan fagnar 20 ára afmæli í dag en forvígismaður hátíðarinnar útilokar ekki tuttugu ár til viðbótar. Dagskráin sé veglegri í ár en vanalega og búið að ráða lúðrasveit og bæta við auka kvöldi vegna tilefnisins. Uppselt er á hátíðina og er biðlað til fólks að leggja ekki leið sína á hátíðarsvæðið án miða. 25. júlí 2025 12:16