Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2025 15:45 Fjórfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen er ekkert að fara neitt. Getty/Jakub Porzycki Formúlu 1 kappinn Max Verstappen er ekkert að fara neitt. Hann hefur nú staðfest að hann keyri áfram fyrir Red Bull árið 2026. Hollenski heimsmeistarinn staðfesti þetta á blaðamannafundi fyrir ungverska kappaksturinn um helgina. „Ég held að það sé kominn tími á það að stoppa þessar sögusagnir. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum að ég verði áfram hjá Red Bull,“ sagði Max Verstappen. Lengi hafa menn í formúlu 1 heiminum velt því fyrir sér hvort Verstappen sé á förum. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Mercedes liðið. Verstappen er enn bara 27 ára gamall en hann hefur verið heimsmeistari í formúlu 1 undanfarin fjögur ár. Útlitið er þó ekki bjart í ár en hann er bara í þriðja sætinu eftir þrettán keppnir. Slakt gengi í ár hefur auðvitað mikið að segja með allar þessar kviksögur. Christian Horner, yfirmaður hans hjá Red Bull, var rekinn á dögunum og það gerði ekkert annað en að auka slúðrið um framtíð Hollendingsins. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028 þannig að þetta var aldrei spurning um samninginn heldur miklu frekar að hann og liðið hefði komið sér saman um starfslok eins og var í tilfelli Horner. Verstappen hefur nú stigið fram og fullvissað alla að hann keyrir áfram fyrir Red Bull. Max Verstappen confirms he's staying at Red Bull next season 👀#F1 #HungarianGP pic.twitter.com/6ToNBPw4Tq— Formula 1 (@F1) July 31, 2025 Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hollenski heimsmeistarinn staðfesti þetta á blaðamannafundi fyrir ungverska kappaksturinn um helgina. „Ég held að það sé kominn tími á það að stoppa þessar sögusagnir. Það hefur alltaf verið á hreinu í mínum augum að ég verði áfram hjá Red Bull,“ sagði Max Verstappen. Lengi hafa menn í formúlu 1 heiminum velt því fyrir sér hvort Verstappen sé á förum. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Mercedes liðið. Verstappen er enn bara 27 ára gamall en hann hefur verið heimsmeistari í formúlu 1 undanfarin fjögur ár. Útlitið er þó ekki bjart í ár en hann er bara í þriðja sætinu eftir þrettán keppnir. Slakt gengi í ár hefur auðvitað mikið að segja með allar þessar kviksögur. Christian Horner, yfirmaður hans hjá Red Bull, var rekinn á dögunum og það gerði ekkert annað en að auka slúðrið um framtíð Hollendingsins. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028 þannig að þetta var aldrei spurning um samninginn heldur miklu frekar að hann og liðið hefði komið sér saman um starfslok eins og var í tilfelli Horner. Verstappen hefur nú stigið fram og fullvissað alla að hann keyrir áfram fyrir Red Bull. Max Verstappen confirms he's staying at Red Bull next season 👀#F1 #HungarianGP pic.twitter.com/6ToNBPw4Tq— Formula 1 (@F1) July 31, 2025
Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira