Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2025 11:15 Aron Mola, Gugga í Gúmmíbát, Emmsjé Gauti, Helgi Selja, Stefán Einar og Kristín Gunnars svífast einskis til að fá aðra matarboðsgesti til að hlæja. Sýn Fyrsta stiklan fyrir aðra seríu grínþáttanna Bannað að hlæja er komin á Vísi. Í þáttunum býður Auðunn Blöndal 25 fyndnum einstaklingum í fimm ólík matarboð og kemst einn áfram í hverjum þætti í lokamatarboð. Eina reglan er: það er bannað að hlæja. Fyrsta sería kom út síðasta vetur og vakti mikla lukku. Nú endurtekur Auðunn leikinn og hefur fengið til sín fjölmarga góða gesti, nokkrir snúa aftur í annað sinn en aðrir eru að spreyta sig í fyrsta sinn á forminu. Matargestir þessarar seríu eru ekki af verri endanum og má hér að neðan sjá hvernig þættirnir fimm skiptast: Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Hr. Hnetusmjör, Patrekur Jaime, Sunneva Einars Björn Bragi, Jóhann Alfreð, Birna Eiríks, Bríet, Jón Jónsson Ólöf Skafta, Kristín Gunnars, Hjörvar Hafliða, Andri (Nablinn), Stefán Einar Andri Freyr, Gunna Dís, Helgi Seljan, Guðrún Svava (Gugga í gúmmíbát), Emmsjé Gauti Benni, Fannar, Eva Laufey, Karen Björg, Aron Mola. Sigurvegari hvers matarboðs vinnur svo peningaverðlaun í boði Netgíró sem fer til góðgerðamála að þeirra ósk. „Við erum svo heppin að eiga marga góða skemmtikrafta á Íslandi og því var ekki erfitt að velja nýja gesti til að taka þátt en ég held mér sé óhætt að fullyrða að nokkrir keppendur muni koma fólki rækilega á óvart,“ segir Hannes Þór Arason, einn framleiðanda hjá Atlavík sem framleiða þættina. Bannað að hlæja Sýn Grín og gaman Tengdar fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Stressið verður allsráðandi hjá fyrstu gestum Audda Blö í kvöldverðarboði hans í fyrsta þætti af Bannað að hlæja sem er sýndur í kvöld. Þar er eina reglan sú líkt og nafnið gefur til kynna að það er stranglega bannað að hlæja og kvöldverðargestir fá stig fyrir að láta aðra hlæja. 15. nóvember 2024 10:03 Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj. 16. desember 2024 16:01 Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu heldur betur skemmtilegir gestir. Þeir fimm sem fengu að spreyta sig í þættinum voru, Ása Ninna, bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Katla Þorgeirsdóttir. 23. desember 2024 12:31 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Fyrsta sería kom út síðasta vetur og vakti mikla lukku. Nú endurtekur Auðunn leikinn og hefur fengið til sín fjölmarga góða gesti, nokkrir snúa aftur í annað sinn en aðrir eru að spreyta sig í fyrsta sinn á forminu. Matargestir þessarar seríu eru ekki af verri endanum og má hér að neðan sjá hvernig þættirnir fimm skiptast: Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Hr. Hnetusmjör, Patrekur Jaime, Sunneva Einars Björn Bragi, Jóhann Alfreð, Birna Eiríks, Bríet, Jón Jónsson Ólöf Skafta, Kristín Gunnars, Hjörvar Hafliða, Andri (Nablinn), Stefán Einar Andri Freyr, Gunna Dís, Helgi Seljan, Guðrún Svava (Gugga í gúmmíbát), Emmsjé Gauti Benni, Fannar, Eva Laufey, Karen Björg, Aron Mola. Sigurvegari hvers matarboðs vinnur svo peningaverðlaun í boði Netgíró sem fer til góðgerðamála að þeirra ósk. „Við erum svo heppin að eiga marga góða skemmtikrafta á Íslandi og því var ekki erfitt að velja nýja gesti til að taka þátt en ég held mér sé óhætt að fullyrða að nokkrir keppendur muni koma fólki rækilega á óvart,“ segir Hannes Þór Arason, einn framleiðanda hjá Atlavík sem framleiða þættina.
Bannað að hlæja Sýn Grín og gaman Tengdar fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Stressið verður allsráðandi hjá fyrstu gestum Audda Blö í kvöldverðarboði hans í fyrsta þætti af Bannað að hlæja sem er sýndur í kvöld. Þar er eina reglan sú líkt og nafnið gefur til kynna að það er stranglega bannað að hlæja og kvöldverðargestir fá stig fyrir að láta aðra hlæja. 15. nóvember 2024 10:03 Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj. 16. desember 2024 16:01 Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu heldur betur skemmtilegir gestir. Þeir fimm sem fengu að spreyta sig í þættinum voru, Ása Ninna, bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Katla Þorgeirsdóttir. 23. desember 2024 12:31 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Stressið verður allsráðandi hjá fyrstu gestum Audda Blö í kvöldverðarboði hans í fyrsta þætti af Bannað að hlæja sem er sýndur í kvöld. Þar er eina reglan sú líkt og nafnið gefur til kynna að það er stranglega bannað að hlæja og kvöldverðargestir fá stig fyrir að láta aðra hlæja. 15. nóvember 2024 10:03
Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja Í síðasta þætti af Bannað að hlæja á Stöð 2 mættu þau Hjálmar Örn, Eva Ruza, Steindi, Anna Svava og Bassi Maraj. 16. desember 2024 16:01
Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Í síðasta þætti af Bannað að hlæja mættu heldur betur skemmtilegir gestir. Þeir fimm sem fengu að spreyta sig í þættinum voru, Ása Ninna, bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Katla Þorgeirsdóttir. 23. desember 2024 12:31