Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. ágúst 2025 15:03 Smáhrifavaldar eru með fylgjendur um og yfir 1000 til 5000 á Instagram. Á undanförnum árum hafa svokallaðir smáhrifavaldar vakið sífellt meiri athygli í markaðsstarfi, bæði hér á landi og erlendis. Smáhrifavaldar hafa mun færri fylgjendur en stórir áhrifavaldar, en njóta oft meiri trúverðugleika og persónulegra tengsla við fylgjendur sína. Samkvæmt Forbes telja mörg fyrirtæki að samstarf við smáhrifavalda skili betri árangri en dýrara samstarf við stór nöfn. Rannsókn Stackla sýnir að smááhrifavaldar veita ekki aðeins meiri trúverðugleika heldur einnig betri innsýn í þarfir neytenda. Þátttaka fylgjenda (e. engagement) er að jafnaði mun hærri hjá smááhrifavöldum þar sem fylgjendahópar þeirra eru einsleitari, áhugasamari og með sterkari tengsl við áhrifavaldinn sjálfan. Trúverðugleiki óháð fylgjendafjölda Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, eigandi umboðsskrifstofunnar Atelier Agency og áhrifavaldur, telur að um 300 smáhrifavaldar starfi á Íslandi í dag. Fjöldi fylgjenda þeirra er yfirleitt 1000 til 5000 á Íslandi, en stærri áhrifavaldar eru um fimmtíu talsins. Spurður hvort smáhrifavaldar njóti meiri trúverðugleika en stærri áhrifavaldar segir hann að það sé misjafnt. Hann segist skilja hvaðan áhyggjur fólks koma en það komi ávallt niður að gildum hvers og eins, óháð fylgjendatölu. „Það er að mínu mati undir áhrifavaldinum sjálfum komið hvernig hann viðheldur trúverðugleikanum. Persónulega reyni ég að miða við sjálfan mig og byggja upp langtímasamstarf, ekki stutt verkefni í einn eða þrjá mánuði. Flest af mínum samstörfum hafa staðið yfir í nokkur ár. Það skapar bæði fjárhagslegan stöðugleika fyrir mig og styrkir trúverðugleika minn gagnvart fylgjendum mínum.“ Guðmundur segir fólk þurfi að stíga varlega til jarðar bæði vegna eigin vörumerkis, fyrirtækjanna og vegna ábyrgðarinnar sem fylgir því að hafa áhrif á aðra: „Oft eru smáhrifavaldar að gefa vinnu sína fyrir nokkrar vörur, sérstaklega á TikTok þar sem sumir eru að vinna með þrjá til fimm samstarfsaðila í einu, en eiga kannski margra klukkustunda vinnu að baki og fá lítið í vasann. Það er ekki gott fyrir neinn til lengri tíma,“ segir Gummi. Hér að neðan má sjá nokkra íslenska smáhrifavalda: Elísabet Metta Svansdóttir eigandi Maikai. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Metta Svan Ásgeirsd (@elisabmetta) Björn Boði Björnsson, flugþjónn og World Class-erfingi. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Anna Guðný Ingvarsdóttir flugfreyja View this post on Instagram A post shared by Anna Guðný Ingvarsdóttir (@annagudnyingvars) Adam Helgason matargagnrýnandi View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason) Brynja Bjarnadóttir dansari View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Friðþóra Sigurjónsdóttir pílateskennari View this post on Instagram A post shared by FRIÐÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR (@fridtora) Ábendingar um nýja smáhrifavalda má senda á svavam@syn.is Samfélagsmiðlar Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira
Samkvæmt Forbes telja mörg fyrirtæki að samstarf við smáhrifavalda skili betri árangri en dýrara samstarf við stór nöfn. Rannsókn Stackla sýnir að smááhrifavaldar veita ekki aðeins meiri trúverðugleika heldur einnig betri innsýn í þarfir neytenda. Þátttaka fylgjenda (e. engagement) er að jafnaði mun hærri hjá smááhrifavöldum þar sem fylgjendahópar þeirra eru einsleitari, áhugasamari og með sterkari tengsl við áhrifavaldinn sjálfan. Trúverðugleiki óháð fylgjendafjölda Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, eigandi umboðsskrifstofunnar Atelier Agency og áhrifavaldur, telur að um 300 smáhrifavaldar starfi á Íslandi í dag. Fjöldi fylgjenda þeirra er yfirleitt 1000 til 5000 á Íslandi, en stærri áhrifavaldar eru um fimmtíu talsins. Spurður hvort smáhrifavaldar njóti meiri trúverðugleika en stærri áhrifavaldar segir hann að það sé misjafnt. Hann segist skilja hvaðan áhyggjur fólks koma en það komi ávallt niður að gildum hvers og eins, óháð fylgjendatölu. „Það er að mínu mati undir áhrifavaldinum sjálfum komið hvernig hann viðheldur trúverðugleikanum. Persónulega reyni ég að miða við sjálfan mig og byggja upp langtímasamstarf, ekki stutt verkefni í einn eða þrjá mánuði. Flest af mínum samstörfum hafa staðið yfir í nokkur ár. Það skapar bæði fjárhagslegan stöðugleika fyrir mig og styrkir trúverðugleika minn gagnvart fylgjendum mínum.“ Guðmundur segir fólk þurfi að stíga varlega til jarðar bæði vegna eigin vörumerkis, fyrirtækjanna og vegna ábyrgðarinnar sem fylgir því að hafa áhrif á aðra: „Oft eru smáhrifavaldar að gefa vinnu sína fyrir nokkrar vörur, sérstaklega á TikTok þar sem sumir eru að vinna með þrjá til fimm samstarfsaðila í einu, en eiga kannski margra klukkustunda vinnu að baki og fá lítið í vasann. Það er ekki gott fyrir neinn til lengri tíma,“ segir Gummi. Hér að neðan má sjá nokkra íslenska smáhrifavalda: Elísabet Metta Svansdóttir eigandi Maikai. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Metta Svan Ásgeirsd (@elisabmetta) Björn Boði Björnsson, flugþjónn og World Class-erfingi. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Anna Guðný Ingvarsdóttir flugfreyja View this post on Instagram A post shared by Anna Guðný Ingvarsdóttir (@annagudnyingvars) Adam Helgason matargagnrýnandi View this post on Instagram A post shared by Adam Karl (@adamhelgason) Brynja Bjarnadóttir dansari View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Friðþóra Sigurjónsdóttir pílateskennari View this post on Instagram A post shared by FRIÐÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR (@fridtora) Ábendingar um nýja smáhrifavalda má senda á svavam@syn.is
Samfélagsmiðlar Mest lesið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Fleiri fréttir Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Sjá meira