Litrík og ljúffeng búddaskál Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. september 2025 15:01 Hér er á ferðinni ljúffeng og litrík búddaskál. Gottogeinfalt.is Það jafnast fátt á við næringaríkar og bragðgóðar máltíðir sem gleðja bæði augað og bragðlaukana. Hér er á ferðinni uppskrift að Tempeh búddaskál sem samanstandur af fjölbreyttu grænmeti, próteini, korni og ljúffengri sósu. Uppskriftin er fengin af uppskriftarsíðunni Gott og einfalt, en þar má nálgast fleiri fjölbreyttar og skemmtilegar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Tempeh Búddaskál Innihald- fyrir fjóra 4 stk hvítlauksrif 120 ml tamarisósa (eða sojasósa) 60 ml hrísgrjónaedik 2 msk hlynsíróp 1 tsk srirachasósa (eða önnur chillísósa - má sleppa) 460 g tempeh eða tofu 4 dl hrísgrjón- brún hrísgrjón eða kínóa 0.5 stk rauðkál 1 stk agúrka 4 stk gulrætur 4 stk radísur 2 stk avókadó 280 g edamame baunir 2 msk olía t.d. sesam- eða ólífuolía 4 tsk maíssterkja 2 msk vatn 4 tsk sesamfræ, hvít eða svört Aðferð Marinering Takið utan af hvítlauk og saxið eða pressið. Blandið hvítlauk, tamarisósu, hrísgrjónaediki, hlynsírópi og srirachasósu saman í stóra skál og hrærið vel. Skerið tempeh í miðlungsstóra teninga eða þríhyrninga og setjið í skál með marineringunni. Látið standa í fimmtán til þrjátíu mínútur og snúið bitunum einu sinni á meðan. Hrísgrjón Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningum, oft í um 10-30 mínútur. Grænmetið Skolið og skerið rauðkál, gúrkur, gulrætur og radísur í strimla eða sneiðar. Skerið avókadó til helminga. Sjóðið edamame baunir í litlum potti með vatni í um fimm mínútur. Hellið vatninu frá og látið baunirnar kólna. Steiking Hitið olíu á pönnu við meðalhita og steikið tempeh-bitana á öllum hliðum í um sjö til átta mínútur, eða þar til þeir eru orðnir gullinbrúnir. Geymið marineringuna í skálinni. Bætið marineringunni út á pönnuna ásamt maíssterkju og smá vatni (um 1 msk fyrir 2 skammta, ef þarf) og hrærið vel saman. Látið sjóða við meðalhita í eina til tvær mínútur eða þar til sósan hefur þykknað lítillega. Samsetning Setjið soðin hrísgrjón, niðurskorið rauðkál, gúrku, gulrætur, radísur, hálft avókadó og edamame-baunir í skálar. Bætið tempeh-bitum og smá sósu í skálina og stráið að lokum sesamfræjum yfir. Matur Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Uppskriftin er fengin af uppskriftarsíðunni Gott og einfalt, en þar má nálgast fleiri fjölbreyttar og skemmtilegar uppskriftir fyrir alla fjölskylduna. Tempeh Búddaskál Innihald- fyrir fjóra 4 stk hvítlauksrif 120 ml tamarisósa (eða sojasósa) 60 ml hrísgrjónaedik 2 msk hlynsíróp 1 tsk srirachasósa (eða önnur chillísósa - má sleppa) 460 g tempeh eða tofu 4 dl hrísgrjón- brún hrísgrjón eða kínóa 0.5 stk rauðkál 1 stk agúrka 4 stk gulrætur 4 stk radísur 2 stk avókadó 280 g edamame baunir 2 msk olía t.d. sesam- eða ólífuolía 4 tsk maíssterkja 2 msk vatn 4 tsk sesamfræ, hvít eða svört Aðferð Marinering Takið utan af hvítlauk og saxið eða pressið. Blandið hvítlauk, tamarisósu, hrísgrjónaediki, hlynsírópi og srirachasósu saman í stóra skál og hrærið vel. Skerið tempeh í miðlungsstóra teninga eða þríhyrninga og setjið í skál með marineringunni. Látið standa í fimmtán til þrjátíu mínútur og snúið bitunum einu sinni á meðan. Hrísgrjón Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningum, oft í um 10-30 mínútur. Grænmetið Skolið og skerið rauðkál, gúrkur, gulrætur og radísur í strimla eða sneiðar. Skerið avókadó til helminga. Sjóðið edamame baunir í litlum potti með vatni í um fimm mínútur. Hellið vatninu frá og látið baunirnar kólna. Steiking Hitið olíu á pönnu við meðalhita og steikið tempeh-bitana á öllum hliðum í um sjö til átta mínútur, eða þar til þeir eru orðnir gullinbrúnir. Geymið marineringuna í skálinni. Bætið marineringunni út á pönnuna ásamt maíssterkju og smá vatni (um 1 msk fyrir 2 skammta, ef þarf) og hrærið vel saman. Látið sjóða við meðalhita í eina til tvær mínútur eða þar til sósan hefur þykknað lítillega. Samsetning Setjið soðin hrísgrjón, niðurskorið rauðkál, gúrku, gulrætur, radísur, hálft avókadó og edamame-baunir í skálar. Bætið tempeh-bitum og smá sósu í skálina og stráið að lokum sesamfræjum yfir.
Matur Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira