Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. september 2025 08:44 Stjörnur landsins skinu skært þessa vikuna. Fallegt haustveður, tónleikar, brúðkaup og ljúfar samsverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Auk þess lögðu margir land undir fót og sleiktu sólina á erlendum slóðum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. „Hotmömmubikinígellustælar“ Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og vélaverkfræðingur, sólaði sig á milli þess sem hún sinnti börnum sínum í sólinni í fríi á Tyrklandi. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Haustleg skvísa Birgitta Líf Björnsdóttir, raunveruleikastjarna og markaðsstjóri World Class, fór út á lífið í haustlegri litapallettu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Skvísulæti í sólinni Fyrirsætan Birta Abiba nýtur lífsins í sólinni í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Birta (@birta.abiba) Berlínarskvísa Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór á tónleika með tónlistarmanninum Drake í Berlín um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Nýr fjölskyldumeðlimur Mari Jaersk hlaupadrottning og kærasti hennar Njörður Lúðvíksson fengu sér hund sem heitir Brúna. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Nígeríska brúðkaupið Ástrós Traustadóttir, dansari og raunveruleikastjarna, birti fleiri myndir úr nígeríska brúðkaupinu umrædda. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Styttist í knús Fanney Ingvarsdóttir, áhrifavaldur og markaðsfulltrúi hjá BIOEFFECT, telur niður dagana í sitt þriðja barn. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Töff mamma! Pattra Srianonge, markaðsstjóri og áhrifvaldur, er virkilega töff mamma. Hún skellti sér í myndatöku í vikunni með ungana sína tvo. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Brúðkaupsfín Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögfræðingur, fóru í brúðkaup um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Tilbúin í Evróputúrinn Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir leggur í dag af stað í Evróputúr sinn sem lýkur með stórtónleikum í Kórnum í Kópavogi þann 14. mars næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Sætar á Suðurlandi Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, fór í sveitina með vinkonu sinni Jóhönnu Helgu Jensdóttur og hundunum Rómeó og Bruce. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Sumarið í myndum Magnea Björg Jónsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi skemmtilegri myndafærslu frá liðnu sumri. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Falleg vinátta Patrekur Jaime, raunveruleikastjarna, kveðst þakklátur fyrir vin sinn Binna Glee, sem fagnaði afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Fyrstu dagarnir í New York Þjálfarinn og áhrifavaldurinn Arnfríður Helgadóttir er flutt til New York í Bandaríkjunum þar sem hún mun stunda nám í arkitektúr. View this post on Instagram A post shared by Arnfríður Helgadóttir (@arnfridurhelga) Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Liðin vika var umvafin fallegum brúðkaupum, stórafmælum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Íslendingar eru alltaf á faraldsfæti og nú þegar haustið er farið að láta á sér kræla hafa fjölmargir flogið suður á bóginn í leit að hlýrra loftslagi til að lengja sumarið örlítið. 8. september 2025 09:06 Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Þrátt fyrir að haustið sé rétt handan við hornið hefur veðrið leikið við landsmenn. September er genginn í garð og helgin með allra besta móti þar sem ástin var á alls oddi í brúðkaupum víðs vegar um landið. Fjölmargir flugu á vit ævintýranna á erlendri grundu – ýmist til slökunar á hvítum ströndum, í menningarferð eða til að hvetja íslenska landsliðið í körfubolta á Eurobasket í Póllandi. 1. september 2025 09:51 Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Liðin helgi var viðburðarík og lífleg hjá stjörnum landsins. Hlauparar reimuðu á sig skóna fyrir Reykjavíkurmaraþonið og mannlífið iðaði þegar Menningarnótt var haldin hátíðleg með fjölbreyttri dagskrá. Að auki loguðu samfélagsmiðlar af ást og rómantík í brúðkaupum helginnar. Þá klæddust fjölmargir bleikum fötum um helgina og heiðruðu minningu Bryndísar Klöru. 25. ágúst 2025 10:07 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. „Hotmömmubikinígellustælar“ Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og vélaverkfræðingur, sólaði sig á milli þess sem hún sinnti börnum sínum í sólinni í fríi á Tyrklandi. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Haustleg skvísa Birgitta Líf Björnsdóttir, raunveruleikastjarna og markaðsstjóri World Class, fór út á lífið í haustlegri litapallettu. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Skvísulæti í sólinni Fyrirsætan Birta Abiba nýtur lífsins í sólinni í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Birta (@birta.abiba) Berlínarskvísa Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát, fór á tónleika með tónlistarmanninum Drake í Berlín um helgina. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Nýr fjölskyldumeðlimur Mari Jaersk hlaupadrottning og kærasti hennar Njörður Lúðvíksson fengu sér hund sem heitir Brúna. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Nígeríska brúðkaupið Ástrós Traustadóttir, dansari og raunveruleikastjarna, birti fleiri myndir úr nígeríska brúðkaupinu umrædda. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Styttist í knús Fanney Ingvarsdóttir, áhrifavaldur og markaðsfulltrúi hjá BIOEFFECT, telur niður dagana í sitt þriðja barn. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdottir (@fanneyingvars) Töff mamma! Pattra Srianonge, markaðsstjóri og áhrifvaldur, er virkilega töff mamma. Hún skellti sér í myndatöku í vikunni með ungana sína tvo. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Brúðkaupsfín Tara Sif Birgisdóttir, fasteignasali og dansari, og eiginmaður hennar Elfar Elí Schweitz Jakobsson lögfræðingur, fóru í brúðkaup um helgina. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdóttir (@tarasifbirgis) Tilbúin í Evróputúrinn Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir leggur í dag af stað í Evróputúr sinn sem lýkur með stórtónleikum í Kórnum í Kópavogi þann 14. mars næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Sætar á Suðurlandi Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, fór í sveitina með vinkonu sinni Jóhönnu Helgu Jensdóttur og hundunum Rómeó og Bruce. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Sumarið í myndum Magnea Björg Jónsdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, deildi skemmtilegri myndafærslu frá liðnu sumri. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Falleg vinátta Patrekur Jaime, raunveruleikastjarna, kveðst þakklátur fyrir vin sinn Binna Glee, sem fagnaði afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Fyrstu dagarnir í New York Þjálfarinn og áhrifavaldurinn Arnfríður Helgadóttir er flutt til New York í Bandaríkjunum þar sem hún mun stunda nám í arkitektúr. View this post on Instagram A post shared by Arnfríður Helgadóttir (@arnfridurhelga)
Stjörnulífið Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Liðin vika var umvafin fallegum brúðkaupum, stórafmælum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Íslendingar eru alltaf á faraldsfæti og nú þegar haustið er farið að láta á sér kræla hafa fjölmargir flogið suður á bóginn í leit að hlýrra loftslagi til að lengja sumarið örlítið. 8. september 2025 09:06 Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Þrátt fyrir að haustið sé rétt handan við hornið hefur veðrið leikið við landsmenn. September er genginn í garð og helgin með allra besta móti þar sem ástin var á alls oddi í brúðkaupum víðs vegar um landið. Fjölmargir flugu á vit ævintýranna á erlendri grundu – ýmist til slökunar á hvítum ströndum, í menningarferð eða til að hvetja íslenska landsliðið í körfubolta á Eurobasket í Póllandi. 1. september 2025 09:51 Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Liðin helgi var viðburðarík og lífleg hjá stjörnum landsins. Hlauparar reimuðu á sig skóna fyrir Reykjavíkurmaraþonið og mannlífið iðaði þegar Menningarnótt var haldin hátíðleg með fjölbreyttri dagskrá. Að auki loguðu samfélagsmiðlar af ást og rómantík í brúðkaupum helginnar. Þá klæddust fjölmargir bleikum fötum um helgina og heiðruðu minningu Bryndísar Klöru. 25. ágúst 2025 10:07 Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Tónlist Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Sjá meira
Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Liðin vika var umvafin fallegum brúðkaupum, stórafmælum og öðrum herlegheitum hjá stjörnum landsins. Íslendingar eru alltaf á faraldsfæti og nú þegar haustið er farið að láta á sér kræla hafa fjölmargir flogið suður á bóginn í leit að hlýrra loftslagi til að lengja sumarið örlítið. 8. september 2025 09:06
Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Þrátt fyrir að haustið sé rétt handan við hornið hefur veðrið leikið við landsmenn. September er genginn í garð og helgin með allra besta móti þar sem ástin var á alls oddi í brúðkaupum víðs vegar um landið. Fjölmargir flugu á vit ævintýranna á erlendri grundu – ýmist til slökunar á hvítum ströndum, í menningarferð eða til að hvetja íslenska landsliðið í körfubolta á Eurobasket í Póllandi. 1. september 2025 09:51
Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Liðin helgi var viðburðarík og lífleg hjá stjörnum landsins. Hlauparar reimuðu á sig skóna fyrir Reykjavíkurmaraþonið og mannlífið iðaði þegar Menningarnótt var haldin hátíðleg með fjölbreyttri dagskrá. Að auki loguðu samfélagsmiðlar af ást og rómantík í brúðkaupum helginnar. Þá klæddust fjölmargir bleikum fötum um helgina og heiðruðu minningu Bryndísar Klöru. 25. ágúst 2025 10:07