Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. september 2025 16:00 Sigurður Ámundason, Tatjana Dís Aldísar Razoumeenko, Sigurður Ingvarsson og Jóhann Kristófer Stefánsson settu upp Rómantíska gamanmynd í Ásmundarsal. Sóllilja Tindsdóttir Það var fullt út úr dyrum í Ásmundarsal í síðustu viku þegar hópur sviðslistamanna setti upp gamanverkið Rómantísk gamanmynd. Húsfyllir var á öllum sýningum og vegna mikillar eftirspurnar var bætt við miðnætursýningu. Verkið er samstarfsverkefni myndlistarmannsins Sigurðar Ámunda við sviðshöfundana Tatjönu Dís og Jóhann Kristófer. Verkið fjallar um Tóta og Söru, sem eru að hittast í fyrsta sinn á stefnumóti, ómeðvituð um að á borðinu við hliðina á þeim eru menn að eiga viðskipti, og sögur þeirra allra eigi eftir að tvinnast saman á örlagaríka hátt. Sýningin fékk frábærar viðtökur og voru áhorfendur sammála um að óbeisluð framsetning verksins hefði skapað einstaka upplifun. Rómantísk gamanmynd er hluti af nýrri röð sjálfstæðra leikverka þar sem formið, frásögnin og áhorfandinn sjálfur eru stöðugt til umræðu. Hér má sjá myndir frá sýningunni: Átök á sviðinu!Sóllilja Tindsdóttir Knús og hattar!Sóllilja Tindsdóttir Jörundur Ragnarsson í fíling.Sóllilja Tindsdóttir Valur Freyr Einarsson leikari lét sig ekki vanta.Sóllilja Tindsdóttir Stuð og stemning á Rómantísku gamanmyndinni. Sóllilja Tindsdóttir Átök á sviðinu. Sóllilja Tindsdóttir Dóri DNA í fíling.Sóllilja Tindsdóttir Jóhann Kristófer og Tatjana Dís slóu í gegn.Sóllilja Tindsdóttir Margt um manninn.Sóllilja Tindsdóttir Sigurbjörn Þorkellsson og Heiða Magnúsdóttir eigendur Ásmundarsals létu sig ekki vanta í veisluna.Sóllilja Tindsdóttir Leikarar voru óbeislaðir á sviðinu. Sóllilja Tindsdóttir Samkvæmislífið Menning Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Líf og fjör í loðnu málverkunum Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Sjá meira
Verkið er samstarfsverkefni myndlistarmannsins Sigurðar Ámunda við sviðshöfundana Tatjönu Dís og Jóhann Kristófer. Verkið fjallar um Tóta og Söru, sem eru að hittast í fyrsta sinn á stefnumóti, ómeðvituð um að á borðinu við hliðina á þeim eru menn að eiga viðskipti, og sögur þeirra allra eigi eftir að tvinnast saman á örlagaríka hátt. Sýningin fékk frábærar viðtökur og voru áhorfendur sammála um að óbeisluð framsetning verksins hefði skapað einstaka upplifun. Rómantísk gamanmynd er hluti af nýrri röð sjálfstæðra leikverka þar sem formið, frásögnin og áhorfandinn sjálfur eru stöðugt til umræðu. Hér má sjá myndir frá sýningunni: Átök á sviðinu!Sóllilja Tindsdóttir Knús og hattar!Sóllilja Tindsdóttir Jörundur Ragnarsson í fíling.Sóllilja Tindsdóttir Valur Freyr Einarsson leikari lét sig ekki vanta.Sóllilja Tindsdóttir Stuð og stemning á Rómantísku gamanmyndinni. Sóllilja Tindsdóttir Átök á sviðinu. Sóllilja Tindsdóttir Dóri DNA í fíling.Sóllilja Tindsdóttir Jóhann Kristófer og Tatjana Dís slóu í gegn.Sóllilja Tindsdóttir Margt um manninn.Sóllilja Tindsdóttir Sigurbjörn Þorkellsson og Heiða Magnúsdóttir eigendur Ásmundarsals létu sig ekki vanta í veisluna.Sóllilja Tindsdóttir Leikarar voru óbeislaðir á sviðinu. Sóllilja Tindsdóttir
Samkvæmislífið Menning Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Fleiri fréttir Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Líf og fjör í loðnu málverkunum Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Sjá meira