Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2025 12:50 Um tvöhundruð konur mættu á kvennaviðburð Auðnast síðastliðinn fimmtudag. Ljósmynd/ Hulda Margrét Um tvöhundruð konur úr ólíkum áttum samfélagsins komu saman í Sykursalnum síðastliðinn fimmtudag þegar Auðnast hélt kvennaboð undir yfirskriftinni „Hvernig hugar þú að þínu sálræna öryggi?“ Markmiðið var að virkja sameiningarkraft kvenna, styrkja tengsl og kitla hláturtaugarnar. Auðnast aðstoðar vinnustaði við að verða leiðandi í öflugu vinnu- og heilsuverndarstarfi. Grunnurinn í starfi fyrirtækisins er að hlúa að heildrænni heilsu, bæði líkamlegri og sálfélagslegri, og styrkja sálrænt öryggi. Á viðburðinum voru fjölbreyttir og áhugaverðir fyrirlestrar, auk umræðu um konur sem hafa verið fyrirmyndir og áhrifavalda í lífi viðstaddra – hvort sem þær koma úr nærumhverfinu eða eru fjarlægar fyrirmyndir. Meðal gesta voru Áslaug Kristjánsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur, Ebba Guðný Guðmunsdóttir heilsukokkur, Silja Bára Ómarsdóttir, rektor Háskóla Íslands, Hadda Fjóla Reykdal listakona, Kristín Eysteinsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands og Camilla Rut Arnarsdóttir, áhrifavaldur og markaðsstjóri, svo fáar einar séu nefndar. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Silja Bára Ómarsdóttir og Kristín Eysteinsdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Kvenorka, gleði og kraftur var allsráðandi. Ljósmynd/ Hulda Margrét Margrét Ármann, Fanney Ófeigsdóttir, Ásta Pétursdóttir og Björg Vigfúsdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Carmen Maja Valencia sálfræðingur og Helena Katrín Hjaltadóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Ásdís Káradóttir og Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir. LJósmynd/ Hulda Margrét Hrefna og Ragnhildur, eigendur Auðnast.Ljósmynd/ Hulda Margrét Bergljót Þorsteinsdóttir, Ragnhildur Jónsdóttir, Eyrún Baldursdóttir, Þórhildur Kristinsdóttir, Steinunn Þórðardóttir og Hildur Þórarinsdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Bergljót Þorsteinsdóttir og Hanna María Pálmadóttir. Ljósmynd/ Hulda Margrét Lóa Bára Magnúsdóttir og Arna Harðardóttir. Ljósmynd/ Hulda Margrét Flottar konur hlusta áhugasamar á fyrirlesara.Ljósmynd/ Hulda Margrét Elva Gísladóttir, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir og Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Hrönn Sveinsdóttir og Anna Rut Þráinsdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Hadda Fjóla Reykdal og Steinunn Þórhallsdóttir. Ljósmynd/ Hulda Margrét Áslaug Kristjánsdóttir, Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Guðrún Ásta Jóhannsdóttir. Ljósmynd/ Hulda Margrét Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, Valdís Arnórsdóttir og Hulda Hallgrímsdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Halldóra Skúladóttir og Anna Sigurðardóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Auðnast-konur.Ljósmynd/ Hulda Margrét Samkvæmislífið Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Auðnast aðstoðar vinnustaði við að verða leiðandi í öflugu vinnu- og heilsuverndarstarfi. Grunnurinn í starfi fyrirtækisins er að hlúa að heildrænni heilsu, bæði líkamlegri og sálfélagslegri, og styrkja sálrænt öryggi. Á viðburðinum voru fjölbreyttir og áhugaverðir fyrirlestrar, auk umræðu um konur sem hafa verið fyrirmyndir og áhrifavalda í lífi viðstaddra – hvort sem þær koma úr nærumhverfinu eða eru fjarlægar fyrirmyndir. Meðal gesta voru Áslaug Kristjánsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur, Ebba Guðný Guðmunsdóttir heilsukokkur, Silja Bára Ómarsdóttir, rektor Háskóla Íslands, Hadda Fjóla Reykdal listakona, Kristín Eysteinsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands og Camilla Rut Arnarsdóttir, áhrifavaldur og markaðsstjóri, svo fáar einar séu nefndar. Hér að neðan má sjá myndir frá viðburðinum. Silja Bára Ómarsdóttir og Kristín Eysteinsdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Kvenorka, gleði og kraftur var allsráðandi. Ljósmynd/ Hulda Margrét Margrét Ármann, Fanney Ófeigsdóttir, Ásta Pétursdóttir og Björg Vigfúsdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Carmen Maja Valencia sálfræðingur og Helena Katrín Hjaltadóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Ásdís Káradóttir og Guðbjörg Hrönn Óskarsdóttir. LJósmynd/ Hulda Margrét Hrefna og Ragnhildur, eigendur Auðnast.Ljósmynd/ Hulda Margrét Bergljót Þorsteinsdóttir, Ragnhildur Jónsdóttir, Eyrún Baldursdóttir, Þórhildur Kristinsdóttir, Steinunn Þórðardóttir og Hildur Þórarinsdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Bergljót Þorsteinsdóttir og Hanna María Pálmadóttir. Ljósmynd/ Hulda Margrét Lóa Bára Magnúsdóttir og Arna Harðardóttir. Ljósmynd/ Hulda Margrét Flottar konur hlusta áhugasamar á fyrirlesara.Ljósmynd/ Hulda Margrét Elva Gísladóttir, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir og Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Hrönn Sveinsdóttir og Anna Rut Þráinsdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Hadda Fjóla Reykdal og Steinunn Þórhallsdóttir. Ljósmynd/ Hulda Margrét Áslaug Kristjánsdóttir, Ebba Guðný Guðmundsdóttir og Guðrún Ásta Jóhannsdóttir. Ljósmynd/ Hulda Margrét Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, Valdís Arnórsdóttir og Hulda Hallgrímsdóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Halldóra Skúladóttir og Anna Sigurðardóttir.Ljósmynd/ Hulda Margrét Auðnast-konur.Ljósmynd/ Hulda Margrét
Samkvæmislífið Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein