Trúlofuðu sig í laxveiði Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. október 2025 10:36 Sigurður og Inga Lind sumarleg og sæt. Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og einn eigandi Skot Productions, og Sigurður Viðarsson, framkvæmdastjóri Aparta á Íslandi, eru trúlofuð eftir rúmlega árs samband. Greint var frá trúlofun parsins í nýjasta þætti hlaðvarpsins Komið gott sem er í umsjón Ólafar Skaftadóttur og Kristínar Gunnarsdóttur og fjallaði Smartland síðan um trúlofunina. Fyrir rúmu ári síðan var fjallað um það að Inga og Sigurður væru byrjuð að stinga saman nefjum eftir að hafa þekkst all ævi, verið saman í grunnskóla og tilheyrt sama vinahópnum sem ólst upp í Garðabæ. Inga og Sigurður eru miklir golfarar og laxveiðfólk en það var í veiðiferð við Húseyjarhvísl í Skagafirði í sumar sem Sigurður bað Ingu og hún sagði já. Í Komið gott kom fram að parið væri að skipuleggja brúðkaup sem yrði líklega án hliðstæðu. Fréttastofa heyrði hljóðið í Ingu Lind sem vildi lítið tjá sig um málið en staðfesti þó trúlofunarfregnirnar. Hún sagði skipulag brúðkaups þó stutt á veg komið. Ingu Lind þarf vart að kynna, hún hefur um árabil verið ein þekktasta fjölmiðlakona landsins. Þessa dagana fer hún mikinn í framleiðslu fyrir fyrirtæki sitt Skot Productions, meðal annars við skemmtiþætti í Ríkisútvarpinu. Sigurður Viðarsson var aðstoðarforstjóri Kviku þar til síðasta sumar og var þar áður forstjóri tryggingafélagsins TM. Hann er í dag framkvæmdastjóri Aparta á Íslandi sem hét áður HILI. Lífið á Vísi elskar að segja fréttir af ástinni og tekur við öllum ábendingum hvað það varðar. Sendu línu á ritstjorn@visir.is. Þú getur einnig sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið. Ástin og lífið Trúlofun Tímamót Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Greint var frá trúlofun parsins í nýjasta þætti hlaðvarpsins Komið gott sem er í umsjón Ólafar Skaftadóttur og Kristínar Gunnarsdóttur og fjallaði Smartland síðan um trúlofunina. Fyrir rúmu ári síðan var fjallað um það að Inga og Sigurður væru byrjuð að stinga saman nefjum eftir að hafa þekkst all ævi, verið saman í grunnskóla og tilheyrt sama vinahópnum sem ólst upp í Garðabæ. Inga og Sigurður eru miklir golfarar og laxveiðfólk en það var í veiðiferð við Húseyjarhvísl í Skagafirði í sumar sem Sigurður bað Ingu og hún sagði já. Í Komið gott kom fram að parið væri að skipuleggja brúðkaup sem yrði líklega án hliðstæðu. Fréttastofa heyrði hljóðið í Ingu Lind sem vildi lítið tjá sig um málið en staðfesti þó trúlofunarfregnirnar. Hún sagði skipulag brúðkaups þó stutt á veg komið. Ingu Lind þarf vart að kynna, hún hefur um árabil verið ein þekktasta fjölmiðlakona landsins. Þessa dagana fer hún mikinn í framleiðslu fyrir fyrirtæki sitt Skot Productions, meðal annars við skemmtiþætti í Ríkisútvarpinu. Sigurður Viðarsson var aðstoðarforstjóri Kviku þar til síðasta sumar og var þar áður forstjóri tryggingafélagsins TM. Hann er í dag framkvæmdastjóri Aparta á Íslandi sem hét áður HILI. Lífið á Vísi elskar að segja fréttir af ástinni og tekur við öllum ábendingum hvað það varðar. Sendu línu á ritstjorn@visir.is. Þú getur einnig sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið.
Lífið á Vísi elskar að segja fréttir af ástinni og tekur við öllum ábendingum hvað það varðar. Sendu línu á ritstjorn@visir.is. Þú getur einnig sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið.
Ástin og lífið Trúlofun Tímamót Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein