Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2025 12:30 Alan Wiley rekur Nemanja Vidic út af í leik Manchester United og Liverpool á Old Trafford vorið 2009. Liverpool vann leikinn, 1-4, en United varð Englandsmeistari þriðja árið í röð. getty/Mike Egerton Nemanja Vidic fékk átta rauð spjöld á meðan hann lék með Manchester United. Fjögur þeirra komu gegn Liverpool. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er milli Liverpool og Manchester United en liðin eigast við á Anfield á morgun. Liverpool og United hafa marga hildina háð í gegnum tíðina og ekki hefur vantað hörkuna í leiki þeirra. Vidic var mikill stríðsmaður og gekk oft hart fram, sérstaklega gegn Liverpool. Hann var nefnilega fjórum sinnum rekinn af velli gegn Rauða hernum, þar af í þremur leikjum í röð frá september 2008 til októbers 2009. Rauðu spjöldin sem Serbinn fékk gegn Liverpool má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Rauðu spjöldin sem Vidic fékk gegn Liverpool Vidic lék með United á árunum 2006-14. Hann varð fimm sinnum Englandsmeistari með liðinu og einu sinni Evrópumeistari. Vidic lék alls þrjú hundruð leiki fyrir Rauðu djöflana og skoraði 21 mark. Leikur Liverpool og Manchester United hefst klukkan 15:30 á sunnudaginn og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 14:45. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. 17. október 2025 17:02 Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn í uppgjöri erkifjendanna sem jafnframt eru sigursælustu fótboltalið Englands. Hatrið á milli liðanna á sér langa sögu og mikið er í húfi í stórleiknum á Anfield, eins og fjallað er um í frábæru upphitunarmyndbandi frá ensku úrvalsdeildinni sem ætti að koma öllum í rétta gírinn. 16. október 2025 16:32 Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? 15. október 2025 15:45 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er milli Liverpool og Manchester United en liðin eigast við á Anfield á morgun. Liverpool og United hafa marga hildina háð í gegnum tíðina og ekki hefur vantað hörkuna í leiki þeirra. Vidic var mikill stríðsmaður og gekk oft hart fram, sérstaklega gegn Liverpool. Hann var nefnilega fjórum sinnum rekinn af velli gegn Rauða hernum, þar af í þremur leikjum í röð frá september 2008 til októbers 2009. Rauðu spjöldin sem Serbinn fékk gegn Liverpool má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Rauðu spjöldin sem Vidic fékk gegn Liverpool Vidic lék með United á árunum 2006-14. Hann varð fimm sinnum Englandsmeistari með liðinu og einu sinni Evrópumeistari. Vidic lék alls þrjú hundruð leiki fyrir Rauðu djöflana og skoraði 21 mark. Leikur Liverpool og Manchester United hefst klukkan 15:30 á sunnudaginn og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 14:45.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. 17. október 2025 17:02 Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn í uppgjöri erkifjendanna sem jafnframt eru sigursælustu fótboltalið Englands. Hatrið á milli liðanna á sér langa sögu og mikið er í húfi í stórleiknum á Anfield, eins og fjallað er um í frábæru upphitunarmyndbandi frá ensku úrvalsdeildinni sem ætti að koma öllum í rétta gírinn. 16. október 2025 16:32 Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? 15. október 2025 15:45 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. 17. október 2025 17:02
Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn í uppgjöri erkifjendanna sem jafnframt eru sigursælustu fótboltalið Englands. Hatrið á milli liðanna á sér langa sögu og mikið er í húfi í stórleiknum á Anfield, eins og fjallað er um í frábæru upphitunarmyndbandi frá ensku úrvalsdeildinni sem ætti að koma öllum í rétta gírinn. 16. október 2025 16:32
Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? 15. október 2025 15:45