Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. október 2025 09:29 Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem þekktir Íslendingar deildu með fylgjendum sínum síðustu daga. Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Fallegt haustveður, stórtónleikar í New York, þemapartý, Oktoberfest og sólríkar utanlandsferðir báru þar hæst. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Allra fyrstu tónleikarnir New York Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir hélt tvenna tónleika í Madison Square Garden um helgina. Hún lýsir því sem ólýsanlegri tilfinningu að hafa selt úr báðum tónleikunum: „Að spila tvo uppseldar sýningar í MSG finnst eins og eitthvað úr ótrúlegumj draumi!“ View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Fjöldi Íslendinga komu til að berja íslensku stórstjörnuna augum. Þar á meðal systinin Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class, og Björn Boði Björnsson. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir mætti einnig á tónleikana og varð mjög snortin við flutning Laufeyjar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Flugstjórapartý Hið árlega flugstjórapartý var haldið með pompi og prakt í vikunni þar sem nýr hópur flugstjóra Icelandair bjóða áhöfninni til samfagnaðar, ekki á vegum félagsins. Í sumar hófu fimm nýir flugstjórar störf. Flugfreyjan og áhrifavaldurinn Tinna Þorradóttir og Alfgrímur tónlistarmaður voru meðal gesta og birtu myndir úr partýinu. Októberfest Nokkur hundruð manns mættu á góðgerðarfest Blue Car Rental, sem haldin var í fimmta sinn í Keflavík. Þema hátíðarinnar var í anda hinna þýsku Oktoberfesta, þar sem gestir mæta í lederhosen og dirndl-búningum. Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, mætti með kærasta sínum Páli Orra Pálssyni. Bridgerton kvöld í Gamla bíói Fjöldi áhrifavalda sótti skemmtilegan viðburð á vegum snyrtivörumerkisins NYX í Gamla bíói í vikunni. Þar á meðal var áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Birta Líf og Sunneva Einars létu sig ekki vanta og mættu í ljósbleikum síðkjólum í anda Bridgerton-þema kvöldsins. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Ástrós Traustadóttir, dansari og áhrifavaldur, klæddist skvísulegu dressi frá Yeoman á viðburðinum. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Áhrifavaldarnir Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Patrekur Jaime voru ánægð með kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Þakklátur Guði Einkaþjálfarinn Gummi Emil er þakklátur fyrir lífið og tilveruna. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Paraferð til Miami Brynja Dan Gunnarsdóttir, eigandi Extra-loppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, fór ásamt kærasta sínum til Bandaríkjanna þar sem þau heimsóttu vinafólk sitt og fóru meðal annars á leik með Inter Miami. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ljúft í Noregi Eva Laufey Kjaran, markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og eiginmaður hennar Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo, nutu helginnar í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Haustið í Köben Áhrifavaldurinn Birta Hlín birti skemmtilega myndasyrpu frá haustinu í Kaupmannahöfn þar sem hún er búsett ásamt kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Birta Hlin (@birtahlin) Skvísuleg myndataka Helga Sigrún Hermannsdóttir, efnafræðingur og einn stofnenda Dottir Skin, birti öðruvísi og smart myndaseríu af vörum sínum Dottir Skin. View this post on Instagram A post shared by Helga Sigrún Hermannsdóttir (@helgasigrun) Haustleg myndasyrpa Friðþóra Sigurjónsdóttir, pilateskennari, birti myndasyrpu þar sem hún er umlukin fallegum haustlitum.litunum. View this post on Instagram A post shared by FRIÐÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR (@fridtora) Póstkort frá Spáni Ásgerður Diljá Karlsdóttir, markaðsstjóri og listrænn stjórnandi Aurum, sendi fylgjendum sínum póstkort frá Spáni. View this post on Instagram A post shared by ÁSGERÐUR DILJÁ (@asgerdurdilja) Finnst þér vanta einhver tíðindi í Stjörnulífið þennan mánudaginn? Eitthvað magnað sem gerðist í liðinni viku? Þú getur sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið. Stjörnulífið Íslendingar erlendis Ástin og lífið Laufey Lín Tengdar fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Trúlofun, utanlandsferðir, afmælisfögnuðir og haustleg dress einkenndu vikuna hjá stjörnum landsins. Þá var skemmtanalífið upp á sitt besta um helgina þar sem tónleikar, áshátíðir og aðrir líflegir viðburðir settu svip sinn á borgarlífið. 13. október 2025 10:25 Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Stórafmæli, tónleikar og árshátíðarferðir voru áberandi í vikunni sem leið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hlöðunni á Álftanesi með glæsilegri veislu þar sem vinkonur hennar og þingkonurnar Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland komu henni á óvart og tóku lagið The Best með Tinu Turner. 6. október 2025 10:02 Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Liðin vika iðaði af lífi og haustið virðist fara vel af stað hjá landsmönnum. Frumsýningar, árshátíðir stórfyrirtækja og stjörnubrúðkaup erlendis bar þar hæst. 29. september 2025 09:49 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Allra fyrstu tónleikarnir New York Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir hélt tvenna tónleika í Madison Square Garden um helgina. Hún lýsir því sem ólýsanlegri tilfinningu að hafa selt úr báðum tónleikunum: „Að spila tvo uppseldar sýningar í MSG finnst eins og eitthvað úr ótrúlegumj draumi!“ View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Fjöldi Íslendinga komu til að berja íslensku stórstjörnuna augum. Þar á meðal systinin Birgitta Líf Björnsdóttir, áhrifavaldur og markaðsstjóri World Class, og Björn Boði Björnsson. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir mætti einnig á tónleikana og varð mjög snortin við flutning Laufeyjar. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Flugstjórapartý Hið árlega flugstjórapartý var haldið með pompi og prakt í vikunni þar sem nýr hópur flugstjóra Icelandair bjóða áhöfninni til samfagnaðar, ekki á vegum félagsins. Í sumar hófu fimm nýir flugstjórar störf. Flugfreyjan og áhrifavaldurinn Tinna Þorradóttir og Alfgrímur tónlistarmaður voru meðal gesta og birtu myndir úr partýinu. Októberfest Nokkur hundruð manns mættu á góðgerðarfest Blue Car Rental, sem haldin var í fimmta sinn í Keflavík. Þema hátíðarinnar var í anda hinna þýsku Oktoberfesta, þar sem gestir mæta í lederhosen og dirndl-búningum. Hildur Sif Hauksdóttir, áhrifavaldur og raunveruleikastjarna, mætti með kærasta sínum Páli Orra Pálssyni. Bridgerton kvöld í Gamla bíói Fjöldi áhrifavalda sótti skemmtilegan viðburð á vegum snyrtivörumerkisins NYX í Gamla bíói í vikunni. Þar á meðal var áhrifavaldurinn Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Birta Líf og Sunneva Einars létu sig ekki vanta og mættu í ljósbleikum síðkjólum í anda Bridgerton-þema kvöldsins. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Ástrós Traustadóttir, dansari og áhrifavaldur, klæddist skvísulegu dressi frá Yeoman á viðburðinum. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Áhrifavaldarnir Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Patrekur Jaime voru ánægð með kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Þakklátur Guði Einkaþjálfarinn Gummi Emil er þakklátur fyrir lífið og tilveruna. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Paraferð til Miami Brynja Dan Gunnarsdóttir, eigandi Extra-loppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, fór ásamt kærasta sínum til Bandaríkjanna þar sem þau heimsóttu vinafólk sitt og fóru meðal annars á leik með Inter Miami. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ljúft í Noregi Eva Laufey Kjaran, markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og eiginmaður hennar Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo, nutu helginnar í Noregi. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Haustið í Köben Áhrifavaldurinn Birta Hlín birti skemmtilega myndasyrpu frá haustinu í Kaupmannahöfn þar sem hún er búsett ásamt kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Birta Hlin (@birtahlin) Skvísuleg myndataka Helga Sigrún Hermannsdóttir, efnafræðingur og einn stofnenda Dottir Skin, birti öðruvísi og smart myndaseríu af vörum sínum Dottir Skin. View this post on Instagram A post shared by Helga Sigrún Hermannsdóttir (@helgasigrun) Haustleg myndasyrpa Friðþóra Sigurjónsdóttir, pilateskennari, birti myndasyrpu þar sem hún er umlukin fallegum haustlitum.litunum. View this post on Instagram A post shared by FRIÐÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR (@fridtora) Póstkort frá Spáni Ásgerður Diljá Karlsdóttir, markaðsstjóri og listrænn stjórnandi Aurum, sendi fylgjendum sínum póstkort frá Spáni. View this post on Instagram A post shared by ÁSGERÐUR DILJÁ (@asgerdurdilja) Finnst þér vanta einhver tíðindi í Stjörnulífið þennan mánudaginn? Eitthvað magnað sem gerðist í liðinni viku? Þú getur sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið.
Finnst þér vanta einhver tíðindi í Stjörnulífið þennan mánudaginn? Eitthvað magnað sem gerðist í liðinni viku? Þú getur sent okkur nafnlaust fréttaskot hér. Fullum trúnaði er heitið.
Stjörnulífið Íslendingar erlendis Ástin og lífið Laufey Lín Tengdar fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Trúlofun, utanlandsferðir, afmælisfögnuðir og haustleg dress einkenndu vikuna hjá stjörnum landsins. Þá var skemmtanalífið upp á sitt besta um helgina þar sem tónleikar, áshátíðir og aðrir líflegir viðburðir settu svip sinn á borgarlífið. 13. október 2025 10:25 Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Stórafmæli, tónleikar og árshátíðarferðir voru áberandi í vikunni sem leið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hlöðunni á Álftanesi með glæsilegri veislu þar sem vinkonur hennar og þingkonurnar Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland komu henni á óvart og tóku lagið The Best með Tinu Turner. 6. október 2025 10:02 Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Liðin vika iðaði af lífi og haustið virðist fara vel af stað hjá landsmönnum. Frumsýningar, árshátíðir stórfyrirtækja og stjörnubrúðkaup erlendis bar þar hæst. 29. september 2025 09:49 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Trúlofun, utanlandsferðir, afmælisfögnuðir og haustleg dress einkenndu vikuna hjá stjörnum landsins. Þá var skemmtanalífið upp á sitt besta um helgina þar sem tónleikar, áshátíðir og aðrir líflegir viðburðir settu svip sinn á borgarlífið. 13. október 2025 10:25
Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Stórafmæli, tónleikar og árshátíðarferðir voru áberandi í vikunni sem leið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hlöðunni á Álftanesi með glæsilegri veislu þar sem vinkonur hennar og þingkonurnar Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland komu henni á óvart og tóku lagið The Best með Tinu Turner. 6. október 2025 10:02
Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Liðin vika iðaði af lífi og haustið virðist fara vel af stað hjá landsmönnum. Frumsýningar, árshátíðir stórfyrirtækja og stjörnubrúðkaup erlendis bar þar hæst. 29. september 2025 09:49