Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. október 2025 13:32 Brjóstabolurinn og fyrirsæturnar glæsilegu. Hulda Margrét Sýn hefur sett sérhannaða brjóstaboli í sölu í takmörkuðu upplagi í tilefni af Bleikum október. Allur ágóði rennur beint til Bleiku slaufunnar sem styður við rannsóknir, fræðslu og forvarnir gegn krabbameini. Sýn hefur leikið sér með eigið lógó á bolunum, snúið því á hvolf þannig það minni á brjóst, í anda mánaðarins. Þannig er verið að leika sér með útlit fyrirtækisins en um leið sýna samstöðu með þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum krabbameins. „Við vildum gera eitthvað sem er létt, skemmtilegt og með tilgang. Það er frábært að geta sýnt stuðning á okkar eigin hátt, með bros á vör og bleikan lit í hjartanu,“ segir Inga Heiða Lunddal, markaðssérfræðingur hjá Sýn. Inga Heiða Lunddal og Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar.Hulda Margrét „Ég fékk nokkrar konur til að sitja fyrir á myndum sem ljósmyndarinn Hulda Margrét tók fyrir markaðsefni verkefnisins,“ segir hún en þar má sjá ýmsar glæsilegar konur sem vinna fyrir Sýn. Skvísurnar allar saman. Dóra Júlía, plötusnúður og menningarblaðamaður, alltaf jafn stælí.Hulda Margrét Kristín Björk Bjarnadóttir og Elín Ósk Ólafsdóttir.Hulda Margrét Helga Birna Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri mannauðssviðs hjá Sýn.Hulda Margrét Telma Tómasson fréttaþulur og Jóna Margrét Guðmundsdóttir útvarspkona.Hulda Margrét Erna Hrönn, útvarpskona og söngvari, í töffaralegum leddara.Hulda Margrét Ljósmyndarinn Hulda Margrét gaf vinnu sína fyrir málefnið. Bolirnir eru fáanlegir á syn.is út októbermánuð. Vísir er í eigu Sýnar. Krabbamein Skimun fyrir krabbameini Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Sýn hefur leikið sér með eigið lógó á bolunum, snúið því á hvolf þannig það minni á brjóst, í anda mánaðarins. Þannig er verið að leika sér með útlit fyrirtækisins en um leið sýna samstöðu með þeim sem hafa orðið fyrir áhrifum krabbameins. „Við vildum gera eitthvað sem er létt, skemmtilegt og með tilgang. Það er frábært að geta sýnt stuðning á okkar eigin hátt, með bros á vör og bleikan lit í hjartanu,“ segir Inga Heiða Lunddal, markaðssérfræðingur hjá Sýn. Inga Heiða Lunddal og Herdís Dröfn Fjeldsted, forstjóri Sýnar.Hulda Margrét „Ég fékk nokkrar konur til að sitja fyrir á myndum sem ljósmyndarinn Hulda Margrét tók fyrir markaðsefni verkefnisins,“ segir hún en þar má sjá ýmsar glæsilegar konur sem vinna fyrir Sýn. Skvísurnar allar saman. Dóra Júlía, plötusnúður og menningarblaðamaður, alltaf jafn stælí.Hulda Margrét Kristín Björk Bjarnadóttir og Elín Ósk Ólafsdóttir.Hulda Margrét Helga Birna Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri mannauðssviðs hjá Sýn.Hulda Margrét Telma Tómasson fréttaþulur og Jóna Margrét Guðmundsdóttir útvarspkona.Hulda Margrét Erna Hrönn, útvarpskona og söngvari, í töffaralegum leddara.Hulda Margrét Ljósmyndarinn Hulda Margrét gaf vinnu sína fyrir málefnið. Bolirnir eru fáanlegir á syn.is út októbermánuð. Vísir er í eigu Sýnar.
Krabbamein Skimun fyrir krabbameini Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein