Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. október 2025 12:48 Lovísa Rut Hlynsdóttir er Ungfrú Ísland Teen 2025. Alls tóku þrjátíu stúlkur þátt í keppninni sem fór fram á þriðjudagskvöld í Gamla bíói. Arnór Trausti Það var lifandi og glitrandi stemning í Gamlabíói síðastliðið þriðjudagskvöld þegar fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen fór. Hin átján ára Lovísa Rut Hlynsdóttir bar sigur úr býtum og er fyrsta stúlkan til að hljóta titilinn Ungfrú Ísland Teen. Alls stigu þrjátíu stúlkur á svið og tókust á um titilinn eftirsótta þar sem þær létu ljós sitt skína klæddar glitrandi síðkjólum og hælaskóm. Gleðin skein úr andlitum stúlknanna sem voru hver annarri glæsilegri. Þetta er í fyrsta sinn sem fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen var haldin, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hafa ekki verið haldnar hérlendis áður. Keppnin er í ætt við hina hefðbundnu Ungfrú Ísland nema hvað það er ekkert sundfataatriði sökum aldurs keppanda. Dómnefndin í ár var skipuð fimm einstaklingum sem hver og einn hefur ástríðu fyrir sköpun, fagurfræði og sjálfstyrkingu ungra kvenna: Manuela Ósk Harðardóttir, eigandi Ungfrú Ísland og fyrrum Ungfrú Ísland; Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023 og Miss Supranational Europe 2025; Kristinn Óli Hrólfsson, fræðslu- og markaðsstjóri og hárgreiðslumeistari; Lína Birgitta Sigurðardóttir, athafnakona og áhrifavaldur; og Steinunn Margrét Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur í varanlegri förðun. Kynnir kvölsdins var Elísa Gróa Steinþórsdóttir Ungfrú Ísland 2021, og aðstoðarframkvæmdastjóri keppninnar, og sá Helena O’Connor, Ungfrú Ísland 2025, um að krýna fyrstu Ungfrú Ísland Teen. Ljósmyndarinn Arnór Traustason fylgdi stúlkunum með myndavélinni baksviðs, allt þar til stóra stundin rann upp. Spennan var ólysanleg!Arnór Trausti Arnór Trausti Lovísa Rut er Ungfrú Ísland Teen 2025.Arnór Trausti Arnór Trausti Stúlkurnar bíða spenntar eftir úrslitunum.Arnór Trausti Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú ÍSland.Arnór Trausti Elísa Gróa Ungfrú Ísland 2021 og Helena Ungfrú Ísland 2025.Arnór Trausti Elísa Gróa var kynnir kvöldsins.Arnór Trausti Klaudía Lára Solecka var í 2. sæti í ungfrú Ísland Teen.Arnór Trausti Stúlkurnar sem hrepptu 3. sætið í ungfrú Ísland Teen og ungfrú Ísland 2025 ásamt Elmu.Arnór Trausti 4. sæti í ungfrú Ísland og ungfrú Ísland Teen.Arnór Trausti Vinsælasta stúlkan var Arndís Elfa Pálsdóttir Norðdahl, ungfrú Hvalfjörður.Arnór Trausti Sólveig Bech og Elma, dóttir Manuelu Óskar.Arnór Trausti Miss Globalcity Iceland og Miss Cosmo Iceland 2025.Arnór Trausti Flott dansatriði hjá keppendum.Arnór Trausti Arnór Trausti Manuela Ósk framkvæmdastjóri keppninnar og Helena Ungfrú Ísland 2025 undirbúa lokakvöldið.Arnór Trausti Stelpurnar að gera sig fínar fyrir keppnina.Arnór Trausti Kjólarnir tilbúnir fyrir stóru stundina.Arnór Trausti Kórónan og borðarnir tilbúnir fyrir krýninguna.Arnór Trausti Arnór Trausti Knús baksviðs.Arnór Trausti Arnór Trausti Arnór Trausti Arnór Trausti Ungfrú Ísland Samkvæmislífið Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Alls stigu þrjátíu stúlkur á svið og tókust á um titilinn eftirsótta þar sem þær létu ljós sitt skína klæddar glitrandi síðkjólum og hælaskóm. Gleðin skein úr andlitum stúlknanna sem voru hver annarri glæsilegri. Þetta er í fyrsta sinn sem fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland Teen var haldin, en slíkar fegurðarsamkeppnir fyrir ungar stúlkur hafa ekki verið haldnar hérlendis áður. Keppnin er í ætt við hina hefðbundnu Ungfrú Ísland nema hvað það er ekkert sundfataatriði sökum aldurs keppanda. Dómnefndin í ár var skipuð fimm einstaklingum sem hver og einn hefur ástríðu fyrir sköpun, fagurfræði og sjálfstyrkingu ungra kvenna: Manuela Ósk Harðardóttir, eigandi Ungfrú Ísland og fyrrum Ungfrú Ísland; Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023 og Miss Supranational Europe 2025; Kristinn Óli Hrólfsson, fræðslu- og markaðsstjóri og hárgreiðslumeistari; Lína Birgitta Sigurðardóttir, athafnakona og áhrifavaldur; og Steinunn Margrét Gunnbjörnsdóttir, sérfræðingur í varanlegri förðun. Kynnir kvölsdins var Elísa Gróa Steinþórsdóttir Ungfrú Ísland 2021, og aðstoðarframkvæmdastjóri keppninnar, og sá Helena O’Connor, Ungfrú Ísland 2025, um að krýna fyrstu Ungfrú Ísland Teen. Ljósmyndarinn Arnór Traustason fylgdi stúlkunum með myndavélinni baksviðs, allt þar til stóra stundin rann upp. Spennan var ólysanleg!Arnór Trausti Arnór Trausti Lovísa Rut er Ungfrú Ísland Teen 2025.Arnór Trausti Arnór Trausti Stúlkurnar bíða spenntar eftir úrslitunum.Arnór Trausti Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú ÍSland.Arnór Trausti Elísa Gróa Ungfrú Ísland 2021 og Helena Ungfrú Ísland 2025.Arnór Trausti Elísa Gróa var kynnir kvöldsins.Arnór Trausti Klaudía Lára Solecka var í 2. sæti í ungfrú Ísland Teen.Arnór Trausti Stúlkurnar sem hrepptu 3. sætið í ungfrú Ísland Teen og ungfrú Ísland 2025 ásamt Elmu.Arnór Trausti 4. sæti í ungfrú Ísland og ungfrú Ísland Teen.Arnór Trausti Vinsælasta stúlkan var Arndís Elfa Pálsdóttir Norðdahl, ungfrú Hvalfjörður.Arnór Trausti Sólveig Bech og Elma, dóttir Manuelu Óskar.Arnór Trausti Miss Globalcity Iceland og Miss Cosmo Iceland 2025.Arnór Trausti Flott dansatriði hjá keppendum.Arnór Trausti Arnór Trausti Manuela Ósk framkvæmdastjóri keppninnar og Helena Ungfrú Ísland 2025 undirbúa lokakvöldið.Arnór Trausti Stelpurnar að gera sig fínar fyrir keppnina.Arnór Trausti Kjólarnir tilbúnir fyrir stóru stundina.Arnór Trausti Kórónan og borðarnir tilbúnir fyrir krýninguna.Arnór Trausti Arnór Trausti Knús baksviðs.Arnór Trausti Arnór Trausti Arnór Trausti Arnór Trausti
Ungfrú Ísland Samkvæmislífið Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein