Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2025 08:32 Strákarnir hans Thomas Frank hrifu fáa með spilamennsku sinni gegn Chelsea. getty/Shaun Brooks Jamie Carragher sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um frammistöðu Tottenham í tapinu fyrir Chelsea um helgina. Hann sagði að Spurs hefði spilað eins og neðri deildarlið gegn nágrönnum sínum. Chelsea vann leikinn á Tottenham-leikvanginum, 0-1, á laugardaginn. Spurs voru afar bitlausir í leiknum og ógnuðu sjaldan. Carragher segir að frammistaðan veki upp spurningar um á hvaða leið Thomas Frank sé með lið Tottenham. „Þetta er áhyggjuefni. Frank gæti horft á þessi úrslit og hugsað með sér: Ég veit ekki hvaðan þetta kom,“ sagði Carragher. „Við erum að gera vel í deildinni og höfum skorað flest mörk allra. En vandamálið fyrir Frank og aðra stjóra sem taka stökkið frá minni liðum til þeirra stærri er fótboltinn sem þeir láta þau spila. Þegar þú horfir á leikinn um helgina og heimaleikina sem stuðningsmennirnir hafa séð var þetta eins og að horfa á fjórðu deildarlið gegn úrvalsdeildarliði í bikarkeppninni.“ Spurs er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig eftir tíu leiki. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Manchester United á laugardaginn. Í kvöld tekur Tottenham á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Spence og van de Ven báðust afsökunar Áhugaverð uppákoma átti sér stað í lok leiks Tottenham og Chelsea á laugardag þegar þeir Djed Spence og Micky van de Ven stormuðu út af vellinum og virtust hundsa Thomas Frank, þjálfara Tottenham, algjörlega. 3. nóvember 2025 17:47 Pedro afgreiddi Tottenham Chelsea lagði granna sína í Tottenham í með einu marki gegn engu en yfirburðir Chelsea í leiknum voru algjörir þrátt fyrir að mörkin hafa látið á sér standa. 1. nóvember 2025 17:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Chelsea vann leikinn á Tottenham-leikvanginum, 0-1, á laugardaginn. Spurs voru afar bitlausir í leiknum og ógnuðu sjaldan. Carragher segir að frammistaðan veki upp spurningar um á hvaða leið Thomas Frank sé með lið Tottenham. „Þetta er áhyggjuefni. Frank gæti horft á þessi úrslit og hugsað með sér: Ég veit ekki hvaðan þetta kom,“ sagði Carragher. „Við erum að gera vel í deildinni og höfum skorað flest mörk allra. En vandamálið fyrir Frank og aðra stjóra sem taka stökkið frá minni liðum til þeirra stærri er fótboltinn sem þeir láta þau spila. Þegar þú horfir á leikinn um helgina og heimaleikina sem stuðningsmennirnir hafa séð var þetta eins og að horfa á fjórðu deildarlið gegn úrvalsdeildarliði í bikarkeppninni.“ Spurs er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sautján stig eftir tíu leiki. Næsti deildarleikur liðsins er gegn Manchester United á laugardaginn. Í kvöld tekur Tottenham á móti FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Spence og van de Ven báðust afsökunar Áhugaverð uppákoma átti sér stað í lok leiks Tottenham og Chelsea á laugardag þegar þeir Djed Spence og Micky van de Ven stormuðu út af vellinum og virtust hundsa Thomas Frank, þjálfara Tottenham, algjörlega. 3. nóvember 2025 17:47 Pedro afgreiddi Tottenham Chelsea lagði granna sína í Tottenham í með einu marki gegn engu en yfirburðir Chelsea í leiknum voru algjörir þrátt fyrir að mörkin hafa látið á sér standa. 1. nóvember 2025 17:00 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Spence og van de Ven báðust afsökunar Áhugaverð uppákoma átti sér stað í lok leiks Tottenham og Chelsea á laugardag þegar þeir Djed Spence og Micky van de Ven stormuðu út af vellinum og virtust hundsa Thomas Frank, þjálfara Tottenham, algjörlega. 3. nóvember 2025 17:47
Pedro afgreiddi Tottenham Chelsea lagði granna sína í Tottenham í með einu marki gegn engu en yfirburðir Chelsea í leiknum voru algjörir þrátt fyrir að mörkin hafa látið á sér standa. 1. nóvember 2025 17:00