Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. nóvember 2025 17:18 Sterling er leikmaður Chelsea en hefur ekkert spilað á tímabilinu. Rob Newell - CameraSport via Getty Images Brotist var inn á heimili Raheem Sterling á laugardaginn, í annað sinn á þremur árum. Í þetta sinn var hann sjálfur heima með fjölskyldu sinni. Þau sluppu öll óhult. Skömmu fyrir leik Chelsea og Wolverhampton, sem endaði með 3-0 sigri heimamanna á Stamford Bridge, var brotist inn. Líklega hafa bófarnir reiknað með því að Sterling væri á Stamford Bridge að horfa á leikinn með fjölskyldunni, eiginkonunni Paige Millian og börnum, en þau voru heima hjá sér. Sterling hefur ekkert spilað með Chelsea á þessu tímabili og á sölulista hjá félaginu. „Við getum staðfest að Raheem Sterling var fórnarlamb innbrots á heimili hans um helgina. Við getum einnig greint frá því að fjölskyldan var heima hjá sér, en þrátt fyrir einhverja verstu innrás á öryggi og einkalíf sem hugsast getur, sluppu allir óhultir. Við biðjumst vinsamlegast um að friðhelgi einkalífs fjölskyldunnar verði virt“ sagði talsmaður fjölskyldunnar við The Times. Chelsea er meðvitað um málið og hefur boðið fjölskyldunni sálfræðiaðstoð. Þetta er í annað sinn á innan við þremur árum sem brotist er inn á heimili Sterling. Síðast var hann staddur á HM í Katar í desember 2022 en fjölskylda hans var á heimili þeirra í Oxshott, Surrey á Englandi, nálægt æfingasvæði Chelsea. Þá flaug Sterling heim frá Katar en mætti aftur í átta liða úrslitaleikinn, sem England tapaði, gegn Frakklandi. Sterling er líklega á förum frá Chelsea í janúar, hann á tvö ár eftir af samningi en er ekki í framtíðarplönum félagsins og báðir aðilar vonast til að finna fljótlega lausn á málunum. Enski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Sjá meira
Skömmu fyrir leik Chelsea og Wolverhampton, sem endaði með 3-0 sigri heimamanna á Stamford Bridge, var brotist inn. Líklega hafa bófarnir reiknað með því að Sterling væri á Stamford Bridge að horfa á leikinn með fjölskyldunni, eiginkonunni Paige Millian og börnum, en þau voru heima hjá sér. Sterling hefur ekkert spilað með Chelsea á þessu tímabili og á sölulista hjá félaginu. „Við getum staðfest að Raheem Sterling var fórnarlamb innbrots á heimili hans um helgina. Við getum einnig greint frá því að fjölskyldan var heima hjá sér, en þrátt fyrir einhverja verstu innrás á öryggi og einkalíf sem hugsast getur, sluppu allir óhultir. Við biðjumst vinsamlegast um að friðhelgi einkalífs fjölskyldunnar verði virt“ sagði talsmaður fjölskyldunnar við The Times. Chelsea er meðvitað um málið og hefur boðið fjölskyldunni sálfræðiaðstoð. Þetta er í annað sinn á innan við þremur árum sem brotist er inn á heimili Sterling. Síðast var hann staddur á HM í Katar í desember 2022 en fjölskylda hans var á heimili þeirra í Oxshott, Surrey á Englandi, nálægt æfingasvæði Chelsea. Þá flaug Sterling heim frá Katar en mætti aftur í átta liða úrslitaleikinn, sem England tapaði, gegn Frakklandi. Sterling er líklega á förum frá Chelsea í janúar, hann á tvö ár eftir af samningi en er ekki í framtíðarplönum félagsins og báðir aðilar vonast til að finna fljótlega lausn á málunum.
Enski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Sjá meira