Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 15:34 Eliza Reid fer yfir víðan völl í viðtalinu. Vísir/Egill Í tilefni af Degi íslenskrar tungu deildi Eliza Reid, rithöfundur og fyrrverandi forsetafrú, mynd af bréfi sem hún sendi Guðna Th. Jóhannessyni, eiginmanni hennar og fyrrverandi forseta Íslands, ári eftir að þau hittust fyrst. Eliza birti bréfið á Facebook en það skrifaði hún árið 1999, ári eftir að hún og Guðni hittust fyrst. Með bréfinu fylgdi ljósmynd af hjónunum á Þingvöllum. „Kæri vinur Guðni,“ skrifaði Eliza. „Þau eru ljósmyndirnar. Að mínu áliti, þau eru gott. Íslanzka mín er ekki gott, nema vaninn gefur listina. Eigi að síður, ég hef miklar mætur á enskri tungu. Berðu fjölskylda þín kveðju mína. Virðingarfyllst og með ált, Eliza.“ Hér má sjá bréfið sem Eliza sendi Guðna.Facebook/Eliza Reid Í færslunni segir Eliza, höfundur tveggja bókmenntaverka sem gefin hafa verið út á íslensku, tungumálið vera einn þeirra þátta sem skilgreina þjóðina. „Ég veit og dáist að því hversu ákveðið fólk er að berjast fyrir því að varðveita hana. Ég er bjarstýn á að okkur muni takast það. Hvaða vopn má nota í þeirri baráttu?“ spyr Eliza. Hún leggur til að sýna innflytjendum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli mildi þegar þau gera mistök enda séu þau að æfa sig. Hins vegar megi hætta því þegar einhver, eins og hún sjálf, er kominn með góða færni í málinu og tekur fram að henni finnist hún aldrei vera búin að læra íslensku. Ekki eigi að fela fordóma og rasisma á bak við meldingar um að innflytjendur tali ekki málið nægilega vel. „Nýir nemendur í íslensku eru ekki ógn við íslenskt mál; þeir eru lifandi og dugandi manneskjur sem geta auðgað hana ef þau fá tækifæri til þess. Stærstu ógnirnar sem steðja að málinu eru gervigreind og netheimurinn - en sem betur fer erum við einnig að breyta þeim áskorunum í tækifæri,“ segir Eliza. „Íslenska er alls konar og Íslendingar eru alls konar - þar á meðal ég.“ Íslensk tunga Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Eliza birti bréfið á Facebook en það skrifaði hún árið 1999, ári eftir að hún og Guðni hittust fyrst. Með bréfinu fylgdi ljósmynd af hjónunum á Þingvöllum. „Kæri vinur Guðni,“ skrifaði Eliza. „Þau eru ljósmyndirnar. Að mínu áliti, þau eru gott. Íslanzka mín er ekki gott, nema vaninn gefur listina. Eigi að síður, ég hef miklar mætur á enskri tungu. Berðu fjölskylda þín kveðju mína. Virðingarfyllst og með ált, Eliza.“ Hér má sjá bréfið sem Eliza sendi Guðna.Facebook/Eliza Reid Í færslunni segir Eliza, höfundur tveggja bókmenntaverka sem gefin hafa verið út á íslensku, tungumálið vera einn þeirra þátta sem skilgreina þjóðina. „Ég veit og dáist að því hversu ákveðið fólk er að berjast fyrir því að varðveita hana. Ég er bjarstýn á að okkur muni takast það. Hvaða vopn má nota í þeirri baráttu?“ spyr Eliza. Hún leggur til að sýna innflytjendum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli mildi þegar þau gera mistök enda séu þau að æfa sig. Hins vegar megi hætta því þegar einhver, eins og hún sjálf, er kominn með góða færni í málinu og tekur fram að henni finnist hún aldrei vera búin að læra íslensku. Ekki eigi að fela fordóma og rasisma á bak við meldingar um að innflytjendur tali ekki málið nægilega vel. „Nýir nemendur í íslensku eru ekki ógn við íslenskt mál; þeir eru lifandi og dugandi manneskjur sem geta auðgað hana ef þau fá tækifæri til þess. Stærstu ógnirnar sem steðja að málinu eru gervigreind og netheimurinn - en sem betur fer erum við einnig að breyta þeim áskorunum í tækifæri,“ segir Eliza. „Íslenska er alls konar og Íslendingar eru alls konar - þar á meðal ég.“
Íslensk tunga Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein