Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 13:31 Theirry Henry sá veikleikamerki í því hvernig Arsenal-menn brugðust við því að fá á sig sigurmark með síðustu spyrnu leiksins. Getty/Shaun Clark/Alex Pantling Arsenal verður í sviðsljósinu í Meistaradeildinni í kvöld og leikmenn toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar verða vonandi búnir að jafna sig eftir grátlegt tap á móti Aston Villa um síðustu helgi. Villa-menn skoruðu sigurmarkið með síðustu spyrnu leiksins og viðbrögð Arsenal-manna voru eins og þeir hefðu tapað úrslitaleik. Einn af þeim sem voru ekki hrifin af hegðun Arsenal-manna í leikslok var goðsögn félagsins, Thierry Henry. Henry var ekki ánægður með hvernig Arsenal-mennirnir hrundu í grasið eftir sigurmark Emi Buendia. „Óttinn við að vinna er stundum sterkari en óttinn við að tapa,“ sagði Thierry Henry en hann sagðist hafa rætt við Declan Rice eftir leikinn og sagt honum að þeir yrðu að trúa því að þeir geti klárað titilinn. Arsenal situr enn í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar en þetta var fyrsta tap liðsins síðan í lok ágúst. Liðið er í frábærum málum í Meistaradeildinni með 15 stig í húsi af fimmtán mögulegum og markatalan er 14-1. Mótherji kvöldsins er Club Brugge á útivelli. Belgíska liðið er í 27. sæti með aðeins einn sigur og fjögur stig eftir fimm leiki í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira
Villa-menn skoruðu sigurmarkið með síðustu spyrnu leiksins og viðbrögð Arsenal-manna voru eins og þeir hefðu tapað úrslitaleik. Einn af þeim sem voru ekki hrifin af hegðun Arsenal-manna í leikslok var goðsögn félagsins, Thierry Henry. Henry var ekki ánægður með hvernig Arsenal-mennirnir hrundu í grasið eftir sigurmark Emi Buendia. „Óttinn við að vinna er stundum sterkari en óttinn við að tapa,“ sagði Thierry Henry en hann sagðist hafa rætt við Declan Rice eftir leikinn og sagt honum að þeir yrðu að trúa því að þeir geti klárað titilinn. Arsenal situr enn í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar en þetta var fyrsta tap liðsins síðan í lok ágúst. Liðið er í frábærum málum í Meistaradeildinni með 15 stig í húsi af fimmtán mögulegum og markatalan er 14-1. Mótherji kvöldsins er Club Brugge á útivelli. Belgíska liðið er í 27. sæti með aðeins einn sigur og fjögur stig eftir fimm leiki í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by Stadium Astro 🇲🇾 (@stadium.astro)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Sjá meira