Fleiri fréttir Dekkin skipta öllu máli í umferðinni Dekkjahöllin er yfir 25 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki með hjólbarða- og smurstöðvar í Skeifunni 5, Reykjavík og einnig á Akureyri og Egilsstöðum. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt frá því það var stofnað á Akureyri en allt frá upphafi hefur verið lögð áhersla á snögga og góða þjónustu og að bjóða upp á mikið úrval dekkja á góðu verði. 25.10.2011 11:00 Slitsterk jeppadekk fyrir íslenskar aðstæður Arctic Trucks selur slitsterk jeppadekk undir flestar gerðir jeppa og jepplinga. Fyrirtækið býður einnig upp á almenna dekkjaþjónustu. Arctic Trucks sérhæfir sig í þjónustu og lausnum fyrir jeppa- og jepplingaeigendur en býður auk þess upp á dekkjaþjónustu fyrir allar gerðir bíla. Starfsemin fer fram að Kletthálsi 3 en þar er verslun, breytingaverkstæði, almennt viðgerðaverkstæði og dekkjaþjónusta. Auk þess býður Arctic Trucks upp á ástands- og söluskoðanir á bílum, sem eru mjög vinsælar hjá þeim sem hyggja á bílakaup. 25.10.2011 11:00 Goodyear er flaggskipið okkar Klettur - sala og þjónusta ehf. er nýlegt fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Klettur er til húsa í Klettagörðum 8 við Sundahöfn og er stór heildsali á dekkjum fyrir fólksbíla, jeppa, sendibíla, vörubíla, vinnuvélar og mótorhjól auk þess að reka glæsilega dekkjaþjónustu fyrir minni fólksbíla og stærstu gerðir vörubíla. 25.10.2011 11:00 Eina dekkjaumboðssalan á Íslandi Dekkjasalan að Dalshrauni 16 er umboðssala fyrir notuð dekk og felgur. Fyrirtækið er eina umboðssalan á Íslandi sem sérhæfir sig í dekkjum, felgum og öðru því tengdu. 25.10.2011 11:00 Engar biðraðir - pantaðu tíma á netinu Vaka hefur nú opnað á nýjum stað að Smiðjuvegi 28. Nú geta viðskiptavinir valið um tvö stór og öflug dekkjaverkstæði, á Smiðjuvegi og í Skútuvogi. 25.10.2011 11:00 Loftbóludekk frá Bridgestone Fyrirtækið Betra grip ehf. rekur heildverslun að Lágmúla 9, með verkstæðistæki frá Ravaglioli og viðgerðavörur fyrir hjólbarða frá Tip Top. Fyrirtækið er jafnframt umboðs- og söluaðili fyrir Bridgestone- og Firestone-hjólbarða, sem framkvæmdastjórinn Arngrímur Þorgrímsson segir vera með þeim bestu sem völ er á. 25.10.2011 11:00 Notuð dekk eru ódýr kostur Kaup á notuðum hjólbörðum hefur mörgum reynst hentugur kostur, að sögn Steinars Gunnsteinssonar hjá Vöku í Skútuvogi. „Sumum reynist erfitt að fjármagna kaup á nýjum dekkjum eins og ástandið er í þjóðfélaginu núna. Þá koma notuð dekk til bjargar,“ segir Steinar. „Einnig geta notuð dekk verið hentug fyrir þá sem aka um ágömlum bíl og vita ekki hvað hann endist lengi í viðbót,“ segir hann. „Þá þarf það ekki að liggja með mikla fjárfestingu í dekkjum þegar bíllinn gefur upp öndina.“ 25.10.2011 11:00 Umhirða og eftirlit tryggir betri endingu 19.10.2011 11:00 Sérfróðir um rafgeyma 19.10.2011 11:00 Leiðandi hönd í gegnum ferlið 19.10.2011 09:00 Metið staðfest hjá Guinness Bílar frá íslenska fyrirtækinu Arctic Trucks settu nýtt heimsmet í hröðustu yfirferð á landi á Suðurheimskautslandinu þegar þeir keyrðu 2.308 kílómetra leið frá Novo til suðurpólsins í desember í fyrra. 12.10.2011 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dekkin skipta öllu máli í umferðinni Dekkjahöllin er yfir 25 ára gamalt fjölskyldufyrirtæki með hjólbarða- og smurstöðvar í Skeifunni 5, Reykjavík og einnig á Akureyri og Egilsstöðum. Fyrirtækið hefur vaxið jafnt og þétt frá því það var stofnað á Akureyri en allt frá upphafi hefur verið lögð áhersla á snögga og góða þjónustu og að bjóða upp á mikið úrval dekkja á góðu verði. 25.10.2011 11:00
Slitsterk jeppadekk fyrir íslenskar aðstæður Arctic Trucks selur slitsterk jeppadekk undir flestar gerðir jeppa og jepplinga. Fyrirtækið býður einnig upp á almenna dekkjaþjónustu. Arctic Trucks sérhæfir sig í þjónustu og lausnum fyrir jeppa- og jepplingaeigendur en býður auk þess upp á dekkjaþjónustu fyrir allar gerðir bíla. Starfsemin fer fram að Kletthálsi 3 en þar er verslun, breytingaverkstæði, almennt viðgerðaverkstæði og dekkjaþjónusta. Auk þess býður Arctic Trucks upp á ástands- og söluskoðanir á bílum, sem eru mjög vinsælar hjá þeim sem hyggja á bílakaup. 25.10.2011 11:00
Goodyear er flaggskipið okkar Klettur - sala og þjónusta ehf. er nýlegt fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Klettur er til húsa í Klettagörðum 8 við Sundahöfn og er stór heildsali á dekkjum fyrir fólksbíla, jeppa, sendibíla, vörubíla, vinnuvélar og mótorhjól auk þess að reka glæsilega dekkjaþjónustu fyrir minni fólksbíla og stærstu gerðir vörubíla. 25.10.2011 11:00
Eina dekkjaumboðssalan á Íslandi Dekkjasalan að Dalshrauni 16 er umboðssala fyrir notuð dekk og felgur. Fyrirtækið er eina umboðssalan á Íslandi sem sérhæfir sig í dekkjum, felgum og öðru því tengdu. 25.10.2011 11:00
Engar biðraðir - pantaðu tíma á netinu Vaka hefur nú opnað á nýjum stað að Smiðjuvegi 28. Nú geta viðskiptavinir valið um tvö stór og öflug dekkjaverkstæði, á Smiðjuvegi og í Skútuvogi. 25.10.2011 11:00
Loftbóludekk frá Bridgestone Fyrirtækið Betra grip ehf. rekur heildverslun að Lágmúla 9, með verkstæðistæki frá Ravaglioli og viðgerðavörur fyrir hjólbarða frá Tip Top. Fyrirtækið er jafnframt umboðs- og söluaðili fyrir Bridgestone- og Firestone-hjólbarða, sem framkvæmdastjórinn Arngrímur Þorgrímsson segir vera með þeim bestu sem völ er á. 25.10.2011 11:00
Notuð dekk eru ódýr kostur Kaup á notuðum hjólbörðum hefur mörgum reynst hentugur kostur, að sögn Steinars Gunnsteinssonar hjá Vöku í Skútuvogi. „Sumum reynist erfitt að fjármagna kaup á nýjum dekkjum eins og ástandið er í þjóðfélaginu núna. Þá koma notuð dekk til bjargar,“ segir Steinar. „Einnig geta notuð dekk verið hentug fyrir þá sem aka um ágömlum bíl og vita ekki hvað hann endist lengi í viðbót,“ segir hann. „Þá þarf það ekki að liggja með mikla fjárfestingu í dekkjum þegar bíllinn gefur upp öndina.“ 25.10.2011 11:00
Metið staðfest hjá Guinness Bílar frá íslenska fyrirtækinu Arctic Trucks settu nýtt heimsmet í hröðustu yfirferð á landi á Suðurheimskautslandinu þegar þeir keyrðu 2.308 kílómetra leið frá Novo til suðurpólsins í desember í fyrra. 12.10.2011 11:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent