Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Árni Sæberg skrifar 21. júlí 2025 11:25 Atli hefur gert það gott á samningu kvikmyndatónlistar, til að mynda fyrir þættina Silo. Max Cisotti/Dave Benett/Getty Images Hagnaður Magnum opus ehf., félags í eigu kvikmyndatónlistarhöfundarins Atla Örvarssonar, nam 764 milljónum króna í fyrra. Höfundarréttartekjur námu tæplega milljarði króna og stjórn leggur til að Atla verði greiddar 410 milljónir króna í arð. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins. Þar kemur einnig fram að rekstrartekjur síðasta árs hafi í heild numið 1,035 milljörðum króna. Mikill meirihluti tekna félagsins samanstendur annars vegar af höfundarréttartekjum og framleiðslu og gerð tónlistar hins vegar. Þá segir að afkoma félagsins, fyrir vaxtagreiðslur, og vaxtatekjur, skattgreiðslur og afskriftir, EBITDA, hafi numið 945 milljónum króna. Arðsemi eiginfjár hafi verið 43,81 prósent og eiginfjárhlutfall 89 prósent. Heildareignir í lok árs hafi numið 1,96 milljörðum króna. Atli, sem heitir fullu nafni Örvarr Atli Örvarsson, hefur getið sér gott orð í heimi kvikmyndatónlistar undafarin ár. Hann samdi til að mynda tónlistina fyrir stórþættina Silo úr smiðju Apple, kvikmyndina Hrúta og myndirnar tvær um lífvörð leigumorðingjans með þeim Samuel L. Jackson og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum. Uppgjör og ársreikningar Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi félagsins. Þar kemur einnig fram að rekstrartekjur síðasta árs hafi í heild numið 1,035 milljörðum króna. Mikill meirihluti tekna félagsins samanstendur annars vegar af höfundarréttartekjum og framleiðslu og gerð tónlistar hins vegar. Þá segir að afkoma félagsins, fyrir vaxtagreiðslur, og vaxtatekjur, skattgreiðslur og afskriftir, EBITDA, hafi numið 945 milljónum króna. Arðsemi eiginfjár hafi verið 43,81 prósent og eiginfjárhlutfall 89 prósent. Heildareignir í lok árs hafi numið 1,96 milljörðum króna. Atli, sem heitir fullu nafni Örvarr Atli Örvarsson, hefur getið sér gott orð í heimi kvikmyndatónlistar undafarin ár. Hann samdi til að mynda tónlistina fyrir stórþættina Silo úr smiðju Apple, kvikmyndina Hrúta og myndirnar tvær um lífvörð leigumorðingjans með þeim Samuel L. Jackson og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum.
Uppgjör og ársreikningar Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira