Fleiri fréttir

Engin aukaefni

Flaggskipið okkar í lífrænum drykkjum í dag er vörumerkið Lima," segir Þóra Dagfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Arka.

World Class stækkar

Í haust verður opnaður glæsilegur nýr salur hjá World Class í Kringlunni. Fjölmörg skemmtileg námskeið eru þar í boði fyrir alla aldurshópa. World Class í Ögurhvarfi stækkar einnig í haust.

Leikfimi fyrir konur

Þetta er góð leikfimi fyrir allar konur sem vilja styrkja sig og líða betur.

Ógleymanlegur dagur í íslenskri náttúru fyrir alls konar hópa

Adrenalíngarðurinn á Nesjavöllum býður upp á skemmtilega og ekki síst uppbyggilega afþreyingu og útivist í fallegri náttúru. Hópar af öllum stærðum og gerðum geta komið í garðinn til að hrista hópinn saman og gera sér glaðan dag.

Hópferðir um allan heim

Mikil reynsla og gott tengslanet einkennir þjónustu Surprize ferða. Fyrirtækið hefur þjónustað mörg af stærri fyrirtækjum landsins.

Skemmtun fyrir alla

Hópeflis- og hvataferðir hafa verið ein af sérhæfingum Skemmtigarðsins undanfarin ár. Fyrirtækið vinnur náið með viðskiptavinum sínum til að ná sem bestum árangri og skapa sem bestar minningar.

Styrkjandi leiklistarnámskeið

Inga Bjarnason hefur starfað sem leikstjóri undanfarin þrjátíu ár. Fyrir nokkrum árum fór hún í Listaháskóla Íslands og nam þar kennslufræði.

Omnis fagnar tíu ára afmæli

Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup.

Ný stöð í gömlu húsi með sál

CrossFit Power opnar nýja stöð að Suðurlandsbraut 6b. Starfsfólk stöðvarinnar leggur áherslu á góða og persónulega þjónustu og er andinn í húsinu sagður sérstaklega góður enda er það líkamsræktarfólki að góðu kunnugt. Þar hafa líkamsræktarstöðvar verið með aðstöðu undanfarin rúm tuttugu ár.

Doktorsnám, Crossfit, brjóstagjöf og lyftingar

Anna Hulda Ólafsdóttir leggur stund á doktorsnám í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands. Meðfram námi æfir hún Crossfit og ólympískar lyftingar af krafti. Hún sló tvö Íslandsmet í ólympískum lyftingum í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir