Ungmennin sjálf segja að góð samskipti við foreldra ráði mestu um þeirra líðan
Inger Erla Thomsen sérfræðingur í málsvarastarfi UNICEF á Íslandi ræddi við okkur um niðurstöður nýrrar skýrslu um Velferð barna sem sýnir meðal annars að lífsánægja íslenskra ungmenna minnkaði um 6 prósent frá 2018 til 2022