Kveður Aftureldingu með trega og heldur til Porto

Komið er að tímamótum á ferli skyttunnar ungu, Þorsteins Leós Gunnarssonar. Hann kveður nú uppeldisfélag sitt Aftureldingu með trega og heldur út í atvinnumennskuna í Portúgal.

918
02:04

Vinsælt í flokknum Handbolti