Ný þáttaröð af Okkar eigið Ísland

Fimmta þáttaröð af Okkar eigið Ísland fer í loftið á Vísi sunnudaginn 17. ágúst og verður aðra hvora viku. Í fyrsta þætti fara Garpur I. Elísabetarson og Jónas G. Sigurðsson í æfingaferð með Landhelgisgæslunni þar sem ferðinni var heitið á Þrídranga, þar sem einn afskekktasti viti landsins stendur.

58
02:40

Vinsælt í flokknum Okkar eigið Ísland