Samfylkingin styrkir áfram stöðu sína
Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn á landinu og bætir enn við sig, með 31,2 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærstur með átján prósenta fylgi.
Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn á landinu og bætir enn við sig, með 31,2 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Sjálfstæðisflokkurinn er næst stærstur með átján prósenta fylgi.