„Hann gerir alla í kringum sig betri“

Haukur Helgi Pálsson átti stórleik í sigri Álftnesinga á Njarðvíkingum í æsispennandi leik í Bónus-deild karla í körfubolta og það fór heldur ekki fram hjá strákunum í Bónus Körfuboltakvöldi sem lofuðu hans leik.

118
01:59

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld