Pakkað saman í Herjólfshöll
Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri segir að um 500 manns hafi gist Herjólfshöllina í gærnótt. Ákveðið var að skjóta yfir Þjóðhátíðargestum þaki sem höfðu orðið fyrir tjóni á tjaldbúnaði og öðru vegna veðurs.
Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri segir að um 500 manns hafi gist Herjólfshöllina í gærnótt. Ákveðið var að skjóta yfir Þjóðhátíðargestum þaki sem höfðu orðið fyrir tjóni á tjaldbúnaði og öðru vegna veðurs.