Diljá lenti í læknamistökum í Leuven

Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers lenti í leiðindameiðslum í vetur, hún vissi sjálf að eitthvað mikið væri að en læknamistök ollu því að meiðslin urðu lengri en þau hefðu þurft að vera.

160
02:30

Vinsælt í flokknum Fótbolti