Svona voru aðstæður á Flateyri í nótt

Önundur Hafsteinn Pálsson á Flateyri tók þessar myndir nokkrum klukkustundum eftir að tvö snjóflóð féllu á Flateyri 14. janúar. Hér má meðal annars sjá þegar unglingsstúlka er flutt á börum í björgunarbát sem tekur síðan af stað í átt að varðskipinu Þór sem flutti hana síðan til Ísafjarðar.

17412
02:56

Vinsælt í flokknum Fréttir