Tekist á um lausn á leikskólavanda Reykjavíkurborgar
Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Líf og Hildur rökræða breytingar sem meirihluti í borgarstjórn vill gera á leikskólakerfinu, styttingu viðveru barna og breytingar á gjaldskrá.