Ógnarúlfurinn risinn upp frá dauðum
Ógnarúlfur sem dó út fyrir um tíu þúsund árum er sagður risinn upp frá dauðum. Vísindamenn líftæknifyrirtækis frá Dallas segja þetta í fyrsta sinn sem útrýmingu tegundar er snúið við með góðum árangri.
Ógnarúlfur sem dó út fyrir um tíu þúsund árum er sagður risinn upp frá dauðum. Vísindamenn líftæknifyrirtækis frá Dallas segja þetta í fyrsta sinn sem útrýmingu tegundar er snúið við með góðum árangri.