Ísland í dag - Morgunkaffi á glæsilegt heimli bæjarstjóra Kópavogs

Hún skilar bestu afkomu Kópavogs í sautján ár, kann muninn á debet og kredit, elskar lyftingar og væri til í að vera áfram bæjarstjóri. Sindri fór í morgunkaffi til Ásdísar Kristjánsdóttur á fallegt heimili hennar en innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.

460
13:05

Vinsælt í flokknum Ísland í dag