Ólíklegt að stirt samband ESB og Bandaríkja hafi áhrif á Ísland

Úkraínuforseti segir að þjóð hans muni ekki samþykkja niðurstöður friðarviðræðna sem hún taki ekki þátt í. Utanríkisráðherra Rússlands fundar með fultrúa Bandaríkjanna á morgun og segir ekki koma til greina að hleypa Evrópu að samningaborðinu.

79
06:21

Vinsælt í flokknum Fréttir