Vill innleiða nýtt fyrirkomulag samræmds námsmats

Mennta- og barnamálaráðherra vill innleiða nýtt fyrirkomulag samræmds námsmats í grunnskólum. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa mótmælt frumvarpinu.

317
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir