Álftin Viðar lætur sér batna í Laugardal

Álftarsteggurinn Viðar, sem slasaðist í óveðri á dögunum, er nú á batavegi. Bjargvættur hans á þó von á því að hann haldi sig örlítið lengur í Laugardalnum enda enn draghaltur.

168
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir