„Að einn hálfleikur geti verið svona dýr er leiðinlegt“

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, gengst við því að hafa gert mistök í slæmu tapi Íslands fyrir Króatíu í Zagreb í gærkvöld. Hann býst við því að Ísland ljúki leik á mótinu á morgun.

103
02:05

Vinsælt í flokknum Handbolti