Pólskir foreldrar kæra barnavernd
Pólskir foreldrar hafa lagt fram kæru á hendur félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu fyrir að halda börnum þeirra frá þeim þrátt fyrir dóm Landsréttar um að þau fari með forsjána. Pólska sendiráðið segir málið alvarlegt og að verið sé brjóta á pólskum borgurum